Kirkjuritið - 01.06.1973, Síða 18

Kirkjuritið - 01.06.1973, Síða 18
Séra Rafn Ólafsson, er hélt Stað um 30 ór, lýkur svo sinni þjónustu þar, að hann er dœmdur fró kalli sínu sem „rœnuskertur" maður, vegna annarlegarar hóttsemi, fyrst þeirrar, að hann vildi ekki halda kóngsbœnadag svo sem boðið var 27. marz 1686 og siðan fylgdu aðrar annarlegar tiltekjur í kjölfarið. Líklega endar séra Rafn œvi sína austur í Árnessýslu. Að Hlíð í Gnúpverjarhreppi hafði hann farið vorið 1688. Séra Stefón Hallkelsson, eftirmaður séra Rafns, átti litlu láni að fagna meðan hann dvaldi á Stað, þau 6 ár, sem hann hélzt þar við. Segir svo um hann, að á hann hafi sótt megn fátcekt sakir árferðis og ómegðar. Sennilega hefir hann og verið drykkfelldur. Meistari Jón Vídalín ritaði séra Stefáni harðorða áminningu vegna niðurníðslu staðarins og segir m. a. ,,Ég veit, að þér munuð afsaka yður með hörðum árum og bágu fiskiríi. En það er ekki nóg að skjóta skömmum uppá Guð, eins og hann hafi ekki áður nógar borið". Ekki rœttist úr fyrir séra Stefáni, þrátt fyrir þessa áminningu biskups, því að honum verður það á að selja tveim mönnum sama áttœringinn. Varla mun honum hafa verið sjálfrátt þá og fór svo, að biskup vék honum frá embœtti árið 1703. Settist séra Stefán að á hjáleigu frá Stað, Móakoti. Skamma stund var hann þar og fluttist þaðan að Jaðri á Akranesi og stundaði jafnframt sjóróðra. Uppreisn œru hlaut hann af kóngi árið 1706, en þjónaði aldrei síðan prests- embœtti. Má vera, að hann hafi kunnað betur við sig á bátsþóftunni og sótt meiri gcefu þangað, þótt ekki vitum við það nú. Margvísleg er saga mannanna, kjör þeirra og gcefa. Ýmsir ágcetis- menn hafa þjónað Staðarprestakalli í Grindavík, en hér skal látið staðar numið í frásögukorni þessu. — A J — 112
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.