Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 19

Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 19
m°rgum öðrum íslenzkum kirkjum í u; nema kórinn, sem er sérstœður I ® einkum ákaflega lítill, eigin- e9a eins og sœmilegur skápur í aust- ^rgaflinum. En húsið hefur sjáanlega jn°^ ^eztu umhyggju og aðhlynn- s 9ar' 1 Kí er allt með ágœtum. Þeir $*■ ^imamenn, að gert hafi verið 1 PQð 1949 og svo aftur s. I. sumar. ki k'^ ^ ^rsta' sem auga nemur, í jj |rjnni' þegar inn er komið, er altar- Pnd'01' ^esas síáIfur í íslenzkum báti lr 'sienzkum sjávarhömrum. Ás. í ~i°nsson málaði hana, en Einar arðhúsum gaf. Sá Einar mun hafa fvr • S'nn 0 Grindavíkurlífið á 6inh Garðhús urðu ekki en Vers staðar á vegi fyrir skemmstu, fe Q, ,^eim ^ara ekki sögur hér. Hitt 9rím ' m'^' maia' a® predikun Ás- s a vel heima í þessari kirkju. meist11100 Við 9ratur er verk annars Ásm ara ^^ágerður skírnarsár eftir frá ^veinssor>. Sá gripur er gjöf kevk'Ur"^Um Í30r9ara við Laugaveg í skeraaV'^ ^u®steini Eyjólfssyni, klœð- / sem nú er raunar genginn. — ti| h?ma fleiri íslenzkir völundar kór f?U ^ 9afli, norðan megin við tré "0 °?9ir mikill rammi, útskorinn úr með l ,Lar' unciir honum, stendur stóll Ur u n Um' aiiur skorinn og skreytt- JónSs^0rt tve99ia hefur Rikharður Stó||jS°n ia9t á gjörva hönd sína. tieiðy n mUn ^PP^Pflega hafa verið s°nar tji sera Brynjólfs Magnús- fil Lj en ei<i<ia hans síðan gefið hann iUr|nar að honum látnum. S^A ODDUR ENN af DrSurhiið hangir feikistór Ijósmync es 1 með bók í hendi. Þar er sérc Oddur V. Gíslason kominn, brúðar- rœninginn úr Höfnum. Myndin er gjöf frá Slysavarnafélagi íslands í tilefni af afmœli þess 1958, því að séra Oddur var einn mestur brautryðjandi og hvatamaður að slysavörnum fyrir sjómenn á íslandi. En þar með er ekki öll saga sögð. Hitt vita fcerri, að séra Oddur var meðal fyrstu íslenzkra presta, er létu sig varða kristniboð meðal heiðingja. Hafði hann brenn- andi áhuga á þvi máli og ritaði um það eins og slysavarnirnar og margt fleira. En hér verður ekki sögð við- burðarík œvisaga hans að sinni, né heldur getið rita hans um ,,Líf og lífs- von sjómanna," ekki Bjargráðablaðs- ins, Hjálprœðisorðsins né Sœbjargar, en ekki tekur að þegja yfir því, að hann fékk heiðurspening úr eiri fyrir þorskalýsi á sýningu í Bologna árið 1866. í stuttu máli var séra Oddur svo mikill öndvegisklerkur, að við liggur, að honum fyrirgefist þessi mynd hans þar á veggnum, því að mannamyndir og minningatöflur um dauðlega menn eigi að jafnaði ekki heima í kirkju- skrauti. Hann sat á Stað í Grindavik frá árinu 1878 til 1894^ ÞÁ HRÓPUÐU ÞEIR TIL DROTTINS Árið 1968 eignaðist Grindavíkurkirkja pípuorgel, ellefu radda, prýðilegasta hljóðfceri. Og meður því, að sumir þykjast miklir unnendur þeirrar hljóm- listar, sem framleidd verður með slíku tœki, klifra þeir séra Jón og séra Arn- grímur upp á svalir, og séra Jón hef- ur organslátt. Einar sezt í bríkarstólinn ágœta, 113

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.