Kirkjuritið - 01.06.1973, Qupperneq 19

Kirkjuritið - 01.06.1973, Qupperneq 19
m°rgum öðrum íslenzkum kirkjum í u; nema kórinn, sem er sérstœður I ® einkum ákaflega lítill, eigin- e9a eins og sœmilegur skápur í aust- ^rgaflinum. En húsið hefur sjáanlega jn°^ ^eztu umhyggju og aðhlynn- s 9ar' 1 Kí er allt með ágœtum. Þeir $*■ ^imamenn, að gert hafi verið 1 PQð 1949 og svo aftur s. I. sumar. ki k'^ ^ ^rsta' sem auga nemur, í jj |rjnni' þegar inn er komið, er altar- Pnd'01' ^esas síáIfur í íslenzkum báti lr 'sienzkum sjávarhömrum. Ás. í ~i°nsson málaði hana, en Einar arðhúsum gaf. Sá Einar mun hafa fvr • S'nn 0 Grindavíkurlífið á 6inh Garðhús urðu ekki en Vers staðar á vegi fyrir skemmstu, fe Q, ,^eim ^ara ekki sögur hér. Hitt 9rím ' m'^' maia' a® predikun Ás- s a vel heima í þessari kirkju. meist11100 Við 9ratur er verk annars Ásm ara ^^ágerður skírnarsár eftir frá ^veinssor>. Sá gripur er gjöf kevk'Ur"^Um Í30r9ara við Laugaveg í skeraaV'^ ^u®steini Eyjólfssyni, klœð- / sem nú er raunar genginn. — ti| h?ma fleiri íslenzkir völundar kór f?U ^ 9afli, norðan megin við tré "0 °?9ir mikill rammi, útskorinn úr með l ,Lar' unciir honum, stendur stóll Ur u n Um' aiiur skorinn og skreytt- JónSs^0rt tve99ia hefur Rikharður Stó||jS°n ia9t á gjörva hönd sína. tieiðy n mUn ^PP^Pflega hafa verið s°nar tji sera Brynjólfs Magnús- fil Lj en ei<i<ia hans síðan gefið hann iUr|nar að honum látnum. S^A ODDUR ENN af DrSurhiið hangir feikistór Ijósmync es 1 með bók í hendi. Þar er sérc Oddur V. Gíslason kominn, brúðar- rœninginn úr Höfnum. Myndin er gjöf frá Slysavarnafélagi íslands í tilefni af afmœli þess 1958, því að séra Oddur var einn mestur brautryðjandi og hvatamaður að slysavörnum fyrir sjómenn á íslandi. En þar með er ekki öll saga sögð. Hitt vita fcerri, að séra Oddur var meðal fyrstu íslenzkra presta, er létu sig varða kristniboð meðal heiðingja. Hafði hann brenn- andi áhuga á þvi máli og ritaði um það eins og slysavarnirnar og margt fleira. En hér verður ekki sögð við- burðarík œvisaga hans að sinni, né heldur getið rita hans um ,,Líf og lífs- von sjómanna," ekki Bjargráðablaðs- ins, Hjálprœðisorðsins né Sœbjargar, en ekki tekur að þegja yfir því, að hann fékk heiðurspening úr eiri fyrir þorskalýsi á sýningu í Bologna árið 1866. í stuttu máli var séra Oddur svo mikill öndvegisklerkur, að við liggur, að honum fyrirgefist þessi mynd hans þar á veggnum, því að mannamyndir og minningatöflur um dauðlega menn eigi að jafnaði ekki heima í kirkju- skrauti. Hann sat á Stað í Grindavik frá árinu 1878 til 1894^ ÞÁ HRÓPUÐU ÞEIR TIL DROTTINS Árið 1968 eignaðist Grindavíkurkirkja pípuorgel, ellefu radda, prýðilegasta hljóðfceri. Og meður því, að sumir þykjast miklir unnendur þeirrar hljóm- listar, sem framleidd verður með slíku tœki, klifra þeir séra Jón og séra Arn- grímur upp á svalir, og séra Jón hef- ur organslátt. Einar sezt í bríkarstólinn ágœta, 113
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.