Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 28

Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 28
Lúk. 15:11-24. HELMUT THIELICKE: Dœmisagan af týnda syninum Fyrir nokkrum árum leyfði ég syf11 mínum ungum að skoða sig í stórun1 spegli. Fyrst í stað þekkti hann si9 ekki, af því að hann var enn svo mik' ill óviti. Þó hafði hann gaman af þvI að sjá litla, brosandi piltkornið 1 speglinum. En allt í einu breyttist svip' urinn á andliti hans, því að nú hann eftir því, að spegiIstrákurir1í1 hermdi nákvœmlega eftir öllum hrey^' ingum hans sjálfs. Og það var enð^ líkara en hann vildi kalla: ,,Nei, sk°' Þetta er þá ég!" Ef til vill fer okkur sem barnif^' þegar við heyrum þessa dœmisö9u Jesú. Við hlýðum á hana í fyrstunf’j' eins og hún vœri hver önnur skemmt'. leg smásaga, sem snertir okkur Þ° ekkert sjálf. Sérkennilegur náunð1; þessi týndi sonur, og þó langt frá Þvl að vera ógeðfelldur, beint. Þeir erU sjálfsagt til, svona drengir. Hver ve'|j nema við höfum einhvern tíma N týndan son. Og þá getum við ð minnsta kosti kennt í brjósti um hör,ri' En þar kemur, að á andlit okkðj kemur einhver vottur af undran^ grettu, og við neyðumst bókstafle^ t til að segja: „Þetta er enginn ann' en ég sjálfur." Þá höfum við ne o< ifn'" oð lega borið kennsl á söguhetjuna ^ getum upp frá því lesið frásögnin^ fyrstu persónu, Þetta er engin sn1^ rœðis uppgötvun. En einmitt sva þurfum við smám saman að komð að raun um, að allt þetta fólk í testamentinu, sem Jesús talar um þá hefur samskipti við hann, þa^ 122

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.