Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 30

Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 30
í þessu húsi, en ekki þ|ónninn?" Á sama hátt er það engan veginn sjálf- gefið, að við, kristnir menn, skulum vera börn hins himneska Föður, sem eigum frið, sem heimurinn getur hvorki gefið né tekið burt. Samkvœmt eðli okkar œttum við að vera hneppt í fjötra af hinum skuggalega Mið- garðsormi, hundelt af refsinornunum og framseld tóminu og tilgangsleys- inu. Það er langt frá því að vera sjálf- sagt, að við skulum eiga okkur öruggt skjól, heimili, sem stendur að eilífu. En hjá unga manninum í guðspjall- inu stendur þessi hugsun ekki lengi við. Oft fer gamli maðurinn I taug- arnar á honum. Hvers vegna má mað. ur ekki ráða sér sjálfur? Ekki gera þetta, og ekki gera hitt I ! Þetta eilífa ,,Þú skaltekki" eralveg að gera hann sturlaðan. Adam og Eva tóku í sama streng, þegar þau voru í Paradís. Þar voru líka þessi bannmerki, sérstak- lega á lífsins tré, sem hjúpað var dul- arfullu hálfrökkri, seiðandi og lokk- andi. Það var einmitt þar, sem hún birtist fyrst, þessi ógeðfellda aðvörun: hingað og ekki lengra! „Og þetta er kallað frelsi, Ekki nema það þó! Hvernig á maður að geta lifað sínu eigin lífi, við stöðug afskipti Föður- ins, sem veifar reglum sínum framan í okkur?" Þannig hafa Adam og Eva, börn þeirra og barnabörn, kvartað og kveinað, allt fram á þennan dag. Sjálfur er Faðirinn auðvitað á öðru máli um þetta. Hann gefur ekki út boð og bönn til þess að sýnast mik- ill. (Þess þarf hann ekki með). Og enn slður vill hann koma inn hjá börnum sínum minnimáttarkennd. Nei, hann veit, að börn þurfa á leiðsögn að halda og þurfa að lœra að virðö reglur. Öll þekkjum við afleiðing°f þess, er foreldrar ala börn sín upp frjálsrœði svokölluðu. Slík börn verðö ekki aðeins öðrum hvimleið,helduroð byrði sjálfum sér, langþreytt óhamingjusöm í þessari gerviveról0 „frjálsrœðis", sem engan ótta þekk|r' enga virðingu, engin takmörk. Sjálfsagt hafa þeir feðgar í dœtnj' sögunni margsinnis rœtt þetta mö Sonurinn hefur ef til vill sagt: ,,Fað|r' mig langar til að vera sjálfstœður. ^ verður að veita mér meira frelsi. ^ get ekki lengur búið við þetta sífell^0 ,,þú skalt" og „þú skalt ekki." ^ faðirinn svarar: „En kœri vinur mif^J Heldurðu í raun og veru, að þú se ófrjáls? Þú ert þó barnið mitt, býr hjá mér og getur komið til mín hv^ nœr sem er, sagt mér allt og ráðga við mig um það, sem veldur þér h^ð yf,r i arangri. Margir myndu gleðjast kb slíkum sonar-réttindum. Er þetta e“ frelsi? Sjáðu nú til. Allt konungsr' ið mitt tilheyrir þér. Ég elska þig< sé þér fyrir daglegu viðurvœri, og e fyrirgef þér glaður yfirsjónir þín0^ hvert skipti, sem þú léttir á hjarta þ'n við mig. Þú ert frjáls og engum haö Þú þarft engum að standa reikninð5^ skap gerða þinna nema mér. Og sö,t1 kvartar þú um ófrjálsrœði." Nú þýtur sonurinn upp og se^ œstur: „Nei, faðir, ef ég á að ve ; hreinskilinn við þig, þá gef ég sl<lsCj þetta allt. Ég þoli nefnilega ekki ÞeS|Sj stöðugu ögun. Að mínu mati er fre^ fólgið i því, að mega gera hvað 5 maður vill." Þessu svararfaðirinnh° vœrlega: „Og að mínu mati ^ ^ frelsi það, að mega verða eins og 124

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.