Kirkjuritið - 01.06.1973, Síða 30

Kirkjuritið - 01.06.1973, Síða 30
í þessu húsi, en ekki þ|ónninn?" Á sama hátt er það engan veginn sjálf- gefið, að við, kristnir menn, skulum vera börn hins himneska Föður, sem eigum frið, sem heimurinn getur hvorki gefið né tekið burt. Samkvœmt eðli okkar œttum við að vera hneppt í fjötra af hinum skuggalega Mið- garðsormi, hundelt af refsinornunum og framseld tóminu og tilgangsleys- inu. Það er langt frá því að vera sjálf- sagt, að við skulum eiga okkur öruggt skjól, heimili, sem stendur að eilífu. En hjá unga manninum í guðspjall- inu stendur þessi hugsun ekki lengi við. Oft fer gamli maðurinn I taug- arnar á honum. Hvers vegna má mað. ur ekki ráða sér sjálfur? Ekki gera þetta, og ekki gera hitt I ! Þetta eilífa ,,Þú skaltekki" eralveg að gera hann sturlaðan. Adam og Eva tóku í sama streng, þegar þau voru í Paradís. Þar voru líka þessi bannmerki, sérstak- lega á lífsins tré, sem hjúpað var dul- arfullu hálfrökkri, seiðandi og lokk- andi. Það var einmitt þar, sem hún birtist fyrst, þessi ógeðfellda aðvörun: hingað og ekki lengra! „Og þetta er kallað frelsi, Ekki nema það þó! Hvernig á maður að geta lifað sínu eigin lífi, við stöðug afskipti Föður- ins, sem veifar reglum sínum framan í okkur?" Þannig hafa Adam og Eva, börn þeirra og barnabörn, kvartað og kveinað, allt fram á þennan dag. Sjálfur er Faðirinn auðvitað á öðru máli um þetta. Hann gefur ekki út boð og bönn til þess að sýnast mik- ill. (Þess þarf hann ekki með). Og enn slður vill hann koma inn hjá börnum sínum minnimáttarkennd. Nei, hann veit, að börn þurfa á leiðsögn að halda og þurfa að lœra að virðö reglur. Öll þekkjum við afleiðing°f þess, er foreldrar ala börn sín upp frjálsrœði svokölluðu. Slík börn verðö ekki aðeins öðrum hvimleið,helduroð byrði sjálfum sér, langþreytt óhamingjusöm í þessari gerviveról0 „frjálsrœðis", sem engan ótta þekk|r' enga virðingu, engin takmörk. Sjálfsagt hafa þeir feðgar í dœtnj' sögunni margsinnis rœtt þetta mö Sonurinn hefur ef til vill sagt: ,,Fað|r' mig langar til að vera sjálfstœður. ^ verður að veita mér meira frelsi. ^ get ekki lengur búið við þetta sífell^0 ,,þú skalt" og „þú skalt ekki." ^ faðirinn svarar: „En kœri vinur mif^J Heldurðu í raun og veru, að þú se ófrjáls? Þú ert þó barnið mitt, býr hjá mér og getur komið til mín hv^ nœr sem er, sagt mér allt og ráðga við mig um það, sem veldur þér h^ð yf,r i arangri. Margir myndu gleðjast kb slíkum sonar-réttindum. Er þetta e“ frelsi? Sjáðu nú til. Allt konungsr' ið mitt tilheyrir þér. Ég elska þig< sé þér fyrir daglegu viðurvœri, og e fyrirgef þér glaður yfirsjónir þín0^ hvert skipti, sem þú léttir á hjarta þ'n við mig. Þú ert frjáls og engum haö Þú þarft engum að standa reikninð5^ skap gerða þinna nema mér. Og sö,t1 kvartar þú um ófrjálsrœði." Nú þýtur sonurinn upp og se^ œstur: „Nei, faðir, ef ég á að ve ; hreinskilinn við þig, þá gef ég sl<lsCj þetta allt. Ég þoli nefnilega ekki ÞeS|Sj stöðugu ögun. Að mínu mati er fre^ fólgið i því, að mega gera hvað 5 maður vill." Þessu svararfaðirinnh° vœrlega: „Og að mínu mati ^ ^ frelsi það, að mega verða eins og 124
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.