Kirkjuritið - 01.06.1973, Qupperneq 31

Kirkjuritið - 01.06.1973, Qupperneq 31
þú sért. Þý átt ekki að verða þrœll ^lrnda þinna, þjónn metnaðar þíns, egU Parfarinnar fyrir viðurkenningu a leiguþý skynsemi þinnar ellegar að l ^r^anc*' Mammons, (það er hœgt I alda áfram upptalningunni enda- tQLSt' ^v' faðirinn hefur af nógu að Q a' Þe9ar hann tíundar andlegar g9 íkamlegar hvatir mannsins). Það k ° þessum sömu sökum, að ég t °,nna þer svo margt. Ekki til þess að Ur marka eða skerða frelsi þitt, held- 0 PVert á móti til þess að þú megir 9 getir verið frjáls undan öllu þessu, SVo nS U - r rUna , , Pu 9etir orðið verðugur upp- ein . lns °9 frjáls sem sonur, já, SQ Vegna þess að þú ert konungs- LagUr' ekkert minna. Skilurðu ekki, að boð kœrie'kur, sem býr að baki Ea minna og banna?" pa n sonurinn rýkur á dyr í fússi. vitnn skeiiir á eftir sér hurðinni. Auð- fyU Ve'f bann, að faðirinn hefur rétt þe Ser- bn nú er ekki rétti tíminn til fagS a® v'ðurkenna það. Það, sem unu'rn h05 Se9'r' klentar ekki fyrirœtl- ekki h anS ^essa stundina, kemur han eim V'^ þann lífsstíl, sem hugur foður9Írnist- H°num finnst viðhorf Hinnr S'ns einkennast af þröngsýni. föðurSt0r' ^^'^nur, utan landareignar 'eVnd ,iokkar með dulúð sinni og ástríg0^ amurn' bjarta piltsins svellur, er enUrnar, ai9a ' brjósti honum. Þar Ur lífs9m 'úrleyða tilfinninganna. Elf- éakkanS ^ Um ^a® ^il að flœrSa yf'r þessi S*na' ^r ekki rétt að leyfa öllu Sq að fá útrás? iegu fi|finn. ilefUr sem sé þá óþœgi- á mis mnin9u, að hann muni fara lífsins tV|' , eittklvað, ekki fá að njóta uiis- /,Er það Ijótt, að hugsa svo?" Þannig spyr hann sjálfan sig, því að hann er í rauninni alls ekki slœmur náungi. Honum finnst hann megi til að lifa, njóta og leika sér, hvað sem það kostar. í miðjum þessum þönkum sér hann fyrir sér andlit föður síns. Og þótt honum finnist hann eiga fullan rétt á því að lifa lífinu að eigin vild, þá lœðist samt að honum sá grunur, að þessar hugsanir séu föður hans lítt að skapi. Hann lœtur þó ekki undan síga við svo búið. „Ég reyni þetta allt, en að- eins einu sinni. Síðan sný ég aftur heim. Aðeins í eitt skipti œtla ég að gefa holdlegum fýsnum mtnum laus- an tauminn. Það hlýtur maður þó að geta leyft sér. Annars er maður ekki nema hálfur maður. Síðan sný ég aft- ur heim til pabba. Einhvers staðar þarf maður að eiga sér fastan sama- stað, og römm er sú taug, sem rekka dregur, föðurtúna til. En nú — nú vil ég vera frjáls. Ég þarf að sjá mig um í henni veröld, fara burt, þangað sem hvorki pabbi né mamma, Guð né sjálfur djöfullinn skipta máli; ella missi ég af strœtisvagninum. Stðar, þegar ég er orðinn gamall og búinn að hlaupa af mér hornin, þá kem ég aftur og haga mér vel. En sem stend- ur halda mér engin bönd. Ég vil ekki láta neitt hefta mig. Þannig hugsar hann. Og enn er það fjarri honum að vilja vera níðingur eða þorpari af nokkru tagi. Hann er aðeins ungur og lífsþyrstur maður. Og nú spyr ég í fyrsta skipti: Höfum við ekki öll haft þessar sömu tilfinningar einhvern tíma? Könnumst við ekki öll við þessa rödd t eigin brjósti? 125
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.