Kirkjuritið - 01.06.1973, Qupperneq 34
Vitanlega er allt, sem við eigum,
komið frá Föðurnum: iðnaður, tœkni,
vísindi, listir. En þegar við notum
þetta án föðurins, förum með það
eins og fjármuni, sem engin ábyrgð
hvílir á, þá verður það svo fúlt, rotnar
í höndunum á okkur.
Tökum skynsemina sem dœmi. Hún
er dýrmœtasta gjöf Föðurins. Hún
skilur manninn frá dýrunum. Og
í eðli sínu er hún móttöku-tœki, stillt
til að taka á móti og skilja hið eilífa
orð Guðs. En hvað hefur gerzt? Skyn-
semin hefur breytt manninum í
grimmustu skepnu jarðarinnar. Allur
málflutningur mannsins gegn Guði,
öll rök hans gegn Skapara sínum,
jafnt heimspekileg sem önnur rök,
eiga rót sína í skynsemi okkar. Skyn-
semi mannsins hefur smám saman
orðið að umrenningi, án ríkisfangs 1
fjarlœgu landi. Eru ekki pyndingar
rússnesku leynilögreglunnar og þýzku
Gestapo-sveitanna afsprengi skyn-
seminnar, sem Guð gaf okkur, en við
misnotuðum herfilega?
Og þegar hinir miklu vísindamenn
og eðlisfrœðingar nútímans rifja upp
hrollvekjuna um Lœrisvein galdra-
meistarans eftirGoethe, þar sem segir
frá pilti, sem getur ekki stöðvað þau
öfl, sem hann hefur leyst úr lœðingi
með svartagaldri og sceringum, er
þeim þá ekki líkt innanbrjósts og
týnda syninum, þegar hann hafði sól-
undað öllu fé sínu í fjarlœga landinu?
Gjafir Föðurins hafa snúizt gegn okk-
ur. Guð breytti skapandi orku sinni í
efni, en við höfum breytt efninu í
blinda orku.
Og hvað um listina? Er hún ekki líka
arfur, sem við höfum glutrað niður?
Form og hönnun Skaparans fá ekk'
lengur inni, og hvernig getur listö'
maðurinn höndlað leyndardóm lífsin5
í heiminum, þegar hann þekkir ekk1
lengur hugsanir Skapara síns?
flóttinn í listunum" er slagorð, seFj
lýsir því, hversu höfuðefni, einkenf11
og tilgangur Skaparans hefur glat
Þá verður listin túlkun skuggalegrCl
draumfara, óráðs, martröð rnann5'
sem œpir upp yfir sig:
,,Ég má til að segja eitthvað —- e<]
ég hef ekkert að segja."
Þetta er saga manns, sem á hver9'
heima, af því að hann hefur vilIzt 0
brott frá föður sínum. Þetta er martro0
umrennings, sem reikar niður dimrTlt
og endalaust strœti stórborgarinnOr;
en kemur hvergi auga á Ijósið '
glugga föður síns. Þetta er óro
manns, sem sjálfur hefur glcitö
heilsu sinni og þess vegna er heimuí
hans sjúkur.
Enginn skilji samt orð mín svo, 0
gagnrýni mín á listunum sé einunð'5
neikvœð, og ég telji, að listirnar ei9'
enga von. Það gœti vel komið
listamanninn það sama, sem henfl
ríka unglinginn, þegar hann varö
vegi Jesú. Ef til vill er þetta m'k'
listamaður oq heiðarlequr, þótt hön|1
y H öltif
ðr
sé á villigötum, þar sem hann r°
niður dimma skuggastrœtið. Þeg°
W
En
Jesús horfði á ríka unglinginn,
honum að þykja vœnt um hann.
um leið og Jesús horfði þannig
hann, varð honum Ijóst, hversu ^\0< f
lœgt það land er, þar sem hann
staddur með órœða drauma sína
hvers konar samastaður það er,
bíður hans heima hjá Föður hans-
Auðvitað getur listamaðurinn ei<
,
seF1
128