Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 35

Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 35
undið upp eða skáldað upp úr sér ennan heilbrigða og óspilta heim q° urins. Hann getur ekki h rœsnað °9 átið sem hann tilheyri veröld gœr- u9sins, hugarheimi Jósefs Haydns a Adalberts Stifters. Týndi sonurinn pStur ekki heldur látið sem hann sé Trr heima hjá Föðurnum. Hann á ^Vert a móti heiður skilið fyrir að ör- ^snta á cerlegan hátt! Hann kallar Jar œga landið sínu rétta nafni, eins ^9 existentialisminn gerir og dregur 9 1 list sinni raunsanna mynd af 'rrtum heimi sínum. En hversu mjög ^ yndi hagur hans vœnkazt, ef hann ag6pns v'ldi Ijá eyra þeirri staðreynd, get a^'r'nn bíður hans heima. Þannig Sn<asS^nsemi mannsins og list hans DýU' < ^e'm aftur og blómstrað að lu 1 hlýju hins eilífa sólarljóss. |Q ?r^Ver kynslóð á sér sitt fjarlœga á rT/ e'nnig kynslóð. Firring öll eih sameiginlegt og gildir þá I < •'vcnuír nun á sér stað. Vissu- Foð'u œrUm v'^ akkur í nyt fjármagn Qg Ur',nsý starfsorku okkar og metn- aPróaða skynsemi okkar, tœkni- agnntun okkar og hœfileikann tilþess F,|utVer®a fyrir innblœstri af miklum eru Um °9 báum hugmyndum. Allt Fa§ Petta gjafir, sem við höfum af án rnum þegið. En við notum þœr Um Pns' iQfnt fyrir því, þótt við ger- hQns Ur stundum tíðrœtt um forsjón Urn almœtti. Þess vegna hjökk- ' alltaf í sama farinu. Þess hönH r0a eigmrnar að engu i v6gnaUnUm a okkur. Og það er þess v°nd r|Sern ^át'mamanninn dreymir inn Q rc"Jma, óðara en hann er orð- hUgu 'nn °9 befur stund aflögu til í- nar- Hann verður því að kveikja á útvarpinu ellegar skunda í bíó til þess að dreifa huganum. Er þetta ekki nákvœm lýsing á samtið okkar? Því meir sem týndi sonurinn finnur ólán og afglöp naga hjarta sitt, þeim mun meira sœkist hann eftir veizlu- glaumi og félagsskap ,,vina” sinna, þeim mun meira þarf hann að skemmta sér. „Hann skemmtir sér." Við vitum öll, hvað það þýðir. Fyrst og fremst það, að hann getur ekki lengur verið einsamall, þolir ekki ein- veruna. Hann verður að vera þar, sem eitthvað er um að vera. Ha . . ? Getur hann með engu móti verið einn? Verður hann að hafa félagsskap ann- arra? Einn góðan veðurdag gerirtýndi sonurinn með öðrum orðum þá upp- götvun, (sem við gerum vonandi öll, er Guð í náð sinni lýkur upp augum okkar) að þegar hann getur ekki leng- ur, og má þess vegna til, þá er hann ekki lengur frjáls. Hann, sem sannar- lega vildi vera frjáls og óháður, stend- ur nú frammi fyrir þeirri meginstað- reynd, að hann er ekki lengur frjáls. Hann er fjötraður af heimþrá, og verð- ur þvi að hafa ofan af fyrir sér með skemmtunum. Hann er fangi hvata sinna, sem verður að fullnœgja. Hann er í viðjum þess „glœsilega” lífsstíls, sem hann getur ekki lagt niður. Svona lítur þá „frelsið" út, utan við landareign Föðurins. Eintómur þrœl- dómur, álagalif, nauðung, œtíð sömu afglöpin, svo sem um óhagganlegt lögmál vœri að rœða. Þegar vinir hans virða hann fyrir sér, hugsa þeir með sér: ,,A tarna er þó sjálfstœður maður, frjáls og óháður föður sinum, sem er nú annars mikill bógur. Þarna er náungi, sem lœtur lífsreglur og 129

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.