Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 37

Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 37
er siúkur af heimþrá. Tilbúinn að horf- ast_i augu við s|álfan sig fyrsta sinni. ^9 veit ekki hvort við getum al- ^ennilega sett okkur fyrir sjónir þessi brnamót í lífj hans. Hann fœr ímugust a sjálfum sér. Og meira en það. Hann ölvar sjálfum sér í hljóði, þegar hon- arri detta í hug turnspírurnar á húsi róð Ur|ns, sem hann hefur nú misst u t tilkall til. Sonarrétturinn er fyrir svo sér hann fyrir sér andlit 0 Ur síns, þegar þeir skildu. Og á Sarnri stundu er hann þess fullviss, l . ta^ir ^ans biður eftir að fá hann ^eirn hvað sem fortíðinni líður. Og nn skoðar tómar hendur sínar og ^e't, að faðir hans mun taka á móti onum, þótt sjálfur skammist hann Sln of mikið til þess að líta framan í ðamla manninn. Telf'0^'06' ma^irin djúpvitra, í ,,Abu -,Son an eftir Wilhelm Raabe, segir: nur minn. Ein er sú klukka, sem þay^nUr,°^rum bjöllum hœrra." Og Um há k r* var þessi klukka, sem hafði a|d ninn heim. Nú Ijœr hann henni eyra iengu þess er þessi klukka, sem heyrist gegn land ^UVCerf orkestur hins fjarlœga aidrei látið af að kalla týnda lnn heim. Nú Ijœr 3þ9engur á hljóðið. ekk,eSS VS3na er 'ðrun týnda sonarins y ! einasta sjálfsfyrirlitning, heldur ram allt heimþrá. Hann snýr ekki han'nS ^Urt tra fiariœ9a landinu, a |tramar oiiu fer^ sinni heim UmS' • ^egar Nýja testamentið talar te<;t ' rUn' sian 9ieðin í gegn. Nýja • ,amentið segir ekki: „Gjörið iðrun, annars farið þér norður og niður." testc því þag w r*ki "^idr'S iðrun, því að guðs- telu f n.aice9t-" Þegar týndi sonurinn að öllu sé lokið og fokið flest i skjól, þá er Guð fyrst að byrja! Iðrun er endirinn í augum mannsins og upp- hafið í augum Guðs. Sjálfsóánœgjan ein er engin sálu- hjálparleið. Hún getur gert okkur að níhilistum, ruglað öllu verðmœtamati. En hún getur aldrei vísað okkur veg- inn heim til Föðurins. Nei, því var ein- mitt öfugt farið. Týndi sonurinn fékk andstyggð á sjálfum sér af því Faðir- inn og föðurhúsin stóðu honum svo glöggt fyrir hugskotssjónum. Hið snögga gengisfall á sjálfsáliti hans niðrí núllpúnktinn varð honum að vísu til sáluhjálpar, vísaði honum veginn heim. En það var að þakka áhrifum Föðurins í fjarska. Það var því ekki fyrst og fremst af því að fjarlœga landið ylli honum ógleði, að hann sneri heim,- þvert á móti var það minningin um átthagana, sem kom honum til að sjá fjarlœga landið í réttu Ijósi og skilja það, hvað það er að vera firrtur og týndur. Þannig var hryggð hans Guði að skapi og verk- aði afturhvarf til hjálprceðis, en ekki hryqqð heimsins, sem veldur dauða (II. Kor. 7:10). Og nú tekur týndi sonurinn sig upp og heldur heim á leið. Hann árœðir að nálgast hús Föðurins, þótt hann sé tötrum klœddur. Hvernig skyldi faðir hans taka á móti honum? Eða, það sem meiru varðar, hvað œtti hann að segja, þegar hann stendur frammi fyr- ir föður sínum á ný? Ætti hann kannski að segja: „Faðir, ég hefi hlaupið af mér hornin 1 fjarlœga land- inu. Ég hefi þjáðzt og goldið fyrir syndir mínar allar. Ég á heimtingu á því að þú takir við mér á ný. Ég tók áhœttuna, sem fylgir því að vera lif- 131

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.