Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 40

Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 40
Sr. GUÐJÓN GUÐJÓNSSON: Anglíkanska kirkjan Mig langar til að bjóða þér með mér, lesandi góður, til messu í enskri kirkju. Að sjólfsögðu verður það allt að vera í huganum. Ég hefi ekki eitthvert sér- stakt kirkjuhús í huga, en viljirðu heyra sérlega hljómfagurt orgel, þó bendi ég þér ó dómkirkjuna í Nor- wich. Það er fleira gott til í þeirri borg en fótboltaliðið. Sértu hins vegar sér- lega spenntur fyrir góðum drengja- kór, þarftu að leita uppi „King's College" drengjakórinn. Hann er öll- um öðrum enskum drengjakórum betri. En ég œtlaði ekki að eltast við eitt- hvað sérstakt. Við skulum ganga til ,,angI íkanskrar kirkju". Við skul- um velja dómkirkju eða einhverja fremur stóra kirkju, þar sem við vit- um af stóru, ensku orgeli og góðum kór. Þú tekur eftir því um leið og þú gengur inn í kirkjuna, að fólkið, sem komið er til messu, hvort sem það er stór hópur eða smór, er komið til að taka þátt í messunni. Það er komið til að biðja saman og íhuga Guðs orð, en fyrst og fremst held ég, að það sé komið saman til að syngja. Að sjálf- sögðu getur allt þetta þrennt farið saman. Messan hefst. Organistinn leikur af fingrum fram. í speglum hefur hann auga með kirkjugólfinu, og er dyr sakrastíunnar opnast, magnast orgel- hljómurinn. Kórinn, söngstjórinn< prestur og meðhjálparar ganga inn- Kirkjan mettast orgelmúsik. Sennileg0 þykir þér hljómfœrzlan sérkennileg- Flestum enskum organistum þykir nu orðið dálítið gaman að órnstríðum hljómum. Inngöngusálmurinn er Davíðsálm' ur. Kórinn syngur hann einn, kannsk' undir gregorskum tóni. Ef svo er, P° vildi ég, að þú gœtir heyrt enska orQ' elkennarann minn leika undir. Hanf hafði það fyrir reglu, eins og hanf sjálfur orðaði það, að við undirleik með gregorsku tóni mœtti aldrei leið° huga áheyrandans að undirleikm-im- Hitt er þó sennilegra, að kórinn syfð' inngöngulagið við anglíkönsku l^ð1' „anglican chant". —Þá er list orgaf' istans fólgin í því að túlka efni sálm5' ins. Davíðsálmarnir eru til þess vel fallnir, svo myndauðugir sem Pel< eru. Orgelið leiftrar eins og elding0^ drynur sem þrumur og á ncesta andö' taki streymir tónaflóðið eins og Iíf9et andi vatnslindir í eyðumörk. Raun0' er það sérstök skólun, sem organist 134

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.