Kirkjuritið - 01.06.1973, Side 45

Kirkjuritið - 01.06.1973, Side 45
jn S a^'atiokenninguna, (eðlisbreyt- ókv e.nanna ' altarissakramentinu) issf' * ^,resta °9 einkamessur. Á rík- til |l°rnararurn JátvarðarVI. var horfið hin erskrar áttar, og árið 1553 voru Spra, ,. 9reinar fastmótaðar. For- þei^ r ^essara 9reina var Cranmer. í l^t^H Janbasf saman kalvínska og ísl 6rs a' einkum í altarissakrament- fékH'n^Unn'‘ Endanlegt form sitt ar 3^atningcirritið 1563. Þá voru hin- en ho=9leinar ákveðnar af synodu, um ?rV0ru unnar úr hinum 42 grein- ar ^ iet Elísabet 1. lögfesta hin- s6rn 9reinar til ögrunar páfanum og ^atleik gegn úrskurði páfa, að kún fottn VCEr' askilgetin og því ólögleg n9- taljg^? ,^rennt' sem hér hefur verið hjnar 3 itl9 B'blíunnar, BCP og Ena| ^ 9reinar, eru siðaskiptin í áhrifin eru aug- b'löndn Ver^ur niðurstaðan einhver ínSku Un ai! ramversk-kaþólsku, kalv. "via ^thersku, meðalvegurinn, pólitj ”• Ástœðan er sú, að bótaf ^ at^ur^ir voru driffjöður sið- ffceði nnai ' ^n9iancli, en ekki guð- í þý2i einstœðra persónuleika eins og hlekkj1 ancii- hó er einnig augljóst, að siða , nnn milli stjórnmálanna og erkibj '?tanna er einn maður. Það var Qs r S<uPinn of Kantaraborg, Thom- ^-ranrner. kii-kjan Sem ^unnugt er, hafði enska Róm s a® nokkru tengslin við Urinn -V° a® ' upphafi hafði konung- nriálum , .n9iandi nokkurt vald yfir biskUn lrMUnnar. Þannig var veiting kon,,„.ern œtta að mestu í höndum *anun tagl 9S, en Um leið hafði konungur ^ ^agldir meðal prestanna. Þess vegna réðu viðhorf konunganna mestu um þróun kirkjumála í Eng- landi. Siðaskiptin urðu samkvœmt skipun konungsins, en ekki eftir kröfu fólksins, en þau urðu eign þjóðarinn- ar fremur af guðsþjónustulífinu en af trúfrœðilegum vakningarrœðum eða ritum. Segja má, að siðaskiptin í Eng- landi hafi verið lokaþáttur enskra valdhafa í baráttunni fyrir enskri þjóðkirkju. Fyrstur valdhafanna, er bein tengsl hafði við siðaskiptin, var Flinrik VIII. (1509-1547). Hann hlaut úr hendi páfa titilinn „Defensor fidei" 1521 sökum frœkilegrar framgöngu í bar. áttunni gegn mótmœlendum, sem þá þegar höfðu hreiðrað um sig í há- skólabœjunum Oxford og Cambridge. Jafnvel sjálfur erkibiskupinn af York, kardinálinn Thomas Wolsey, var tek- inn að aðhyllast hina evangelísku guðfrœði. Barátta konungs var fyrst og fremst fólgin í því að ónýta lútherskar bœk- ur, er smyglað hafði verið inn í land- ið, og koma 1 veg fyrir áframhald- andi smygl. Sjálfur ritaði hann varn- arrit „Assertio septem sacramentor- um" gegn riti Lúthers „De captivitate Babylonica". Fjölskyldulíf konungsins varð þó til þess að upp úr vinskap hans og páfa slitnaði. Útnefndi kon. ungur Thomas Cranmer til erkibisk- ups í Kantaraborg (1533), þar sem guðfrœði Cranmer's hentaði konungi í þessum hjúskaparvandamálum. Til- drögin voru þau, að konungur var orðinn „vonlaus" um erfingja. Dóu öll börn konungshjónanna utan ein dótt- ir, Maria að nafni. Sú hugsun fyllti konung skelfingu að hér vœri á ferð 139

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.