Kirkjuritið - 01.06.1973, Síða 48

Kirkjuritið - 01.06.1973, Síða 48
Játvarðar VI. felldar í 39 greinarnar eins og áður segir. Segja má, að þannig hafi siðaskipt- in á Englandi öðlazt fastan sess, Bar. áttunni var samt ekki lokið, en hún stóð um kirkjuskipanina milli hœgri og vinstri sinnaðra. Gegn öllu slíku var Elísabet I. umburðarlynd, en þeg- ar til kastanna kom varðandi veldis- stólinn og Maríu Stúart, erógnaði völd- um drottningarinnar, lét hún hart mœta hörðu. Kaþólikkarnir litu Maríu Stúart sem réttan valdhafa, en dóttur Onnu Boleyn viðurkenndu þeir ekki. Atökin hörðnuðu svo enn meir, er páfi Píus V. lét bannsyngja Elísabetu árið 1570. Kaþólikkarniráttu tveggja kosta völ, að afneita trúnni og lúta valdhaf- anum eða lúta páfa og svíkja stjórn sína. Loks var María Stúart tekin af lífi 1587. Ári síðar sendi Filippus II. flot- ann ósigrandi til að leita hefnda fyrir Maríu, en flotinn beið ósigur, svo sem kunnugt er. Raunar má segja, að þá hafi England verið endanlega laust undan afskiptum páfans, en árið 1568 höfðu landflótta kaþólikkar gjört með sér samtök til endursiðbót- ar á Englandi. Forsprakki þeirra var William Allen. Aðsetur höfðu þeir í Douai á Frakklandi. Þessir straumar endursiðabótar annars vegar og hœgri og vinstri siðbótar hins vegar voru að mestu endanlega kœfðir, er Elísabet I. dó, að því marki, að ensku biskupakirkjunni stafaði ekki af þeim bráð hœtta. III. Anglíkanska kirkjan hefur oft verið nefnd meðalvegurinn, ,,via media," þ. e. meðalvegurinn milli rómversk- kaþólskra og mótmœlenda. Guðfrceð' þeirra er þó engin „samningsgLJ®' frœði" og anglíkaskir guðfrœðingöí telja kirkju sína varðveita hinn sam10 trúararf. Þeir felja, að rómversk-köÞ' ólska kirkjan hafi spillt þeim trúaröÞ' og mótmœlendur hafi svo að seðr slitið sig burt frá honum. En sem me°’ alvegurinn telja þeir, að anglíkansk^ kirkjan eigi mikilvœgu hlutverki 0 gegna í einingarviðleitni kirkjunnö'; Anglíkanar kalla sig oft í þessu ef'11 ,,a bridge church," brúarkirkju. Rauílj ar er því haldið fram, að ensk sál leltl jafnan meðalvegarins, þar sem hi115 vegar bœði þýzkir og franskir len oftast út á yztu nöf, ef svo má að o< ^ kveða. í anglíkönsku kirkjunni er finna, eins og söguyfirlitið sýnir, ba3 rómversk-kaþólska erfð og steÁfl drœtti frá Lúther, Zwingli og KaWn' Kaþólski svipurinn er skýrastur í kenn ingunni um embœttið. Evangel|S svipurinn kemur frá í greinunum J Þar má sjá, að grundvallarkenni^. Lúthers um réttlcetingu af trúnni einfl er og kenning anglíkönsku kirkjunnur' þar sem hins vegar kenningin um 0 arissakramentið er frá Kalvín kom|fl Nú er e. t. v. ekki ástceða til að ^ frekar úf í þessa sálma. Sannleikua er sá, að til eru analíkanar, sem e kaþólskari en sjálfur páfinn og a°. sem ganga miklu lengra burt frá um rómversk-kaþólska trúararfi ^ Lúther gerði. Á sama hátt eru °9 lútherskir menn, sem eru miklu tl lœgari Lúther en hann var kirkju sin þ. e. rómversk-kaþólsku kirkjunni- Allt frá 13. öld hefur anglíl<cin5(,f| kirkjan haft vissa sjálfstjórn °9 löggefandi þing. Hún er biskuP 142
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.