Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 51

Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 51
,.° e (L.K.S.) og í samvinnu við skóla- yg0rni.mar v'ðsvegar um landið, nokk- m°rg námskeið fyrir kennara á mn. Veriu. Einnig höfum við haft r9 námskeið fyrir „ferminqar- presta" , , 3 eoa þa, sem sja um ferming- se^n<^'r^an'n9‘ Námskeiðum fyrirfólk, fj-T1 iok'á hefur skólagöngu, hefur ^ 9að stöðugt. Á því sviði starfar se okkur Norsk Kristelig Studierád, s> m S^Ur a®aiie9a staðið fyrir nám. svfój Um f^rir iei®to9a °- fl- a þessu nokíir'eStraStarfsemi höfum við rrtetara °9 V'® le99Íum áherzlu á að ber ° n*-9 ®era atilugasemdir við opin- skó,S|0askiöl, frumvörp að nýjum s- frv °\9.Um' nýiar frœðsluáœtlanir o. hátt h' '^,reynum faka á ötulan Urnrmsatt ' klinum uppeldisfrœðilegu mála| Um °9 bafa áhrif á hin stjórn- °g 690 málgögn varðandi skólamál virðis^eldismál. Þegar sitthvað, sem kr-jstiS i°9na krisfnum sjónarmiðum og stjQrn^ ?rnstrceáslunni, verður ofan á, ^ynum0'0'690 e^a a annan hátt, þá hátt eð V'^ a^ mátmcela á einhvern dQg|e Q koma með leiðréttingar. En frernsf Sr°r,f okkar einkennast fyrst og og Vj ° iákvœðri starfsemi, ráðgjöf fiölV'^ a® áeita jákvœðri og Þót/IT' kristindámsfrœðslu. leyti l - a^. baf' ekki tekist að áherzluá að^ Við frÓ UPPH j Vce a' ao 1 nverjum söfnuð 'nu ollu við frá upphafi lagt i í land- hefgj n e' k- úrval eða nefnd, sem sldi ^byrgð varðandi upp- heimiiir 'œ®siu/ hefði samband við því_ Qg 09 skólana o. s. frv. Þetta olli viÓa f fra byriun náði stofnunin ácerrium 'S[Qrf Sitt' ' fiestum prófasts- ' °ndinu höfum við tengi- liði, sem við getum haft samband við og þeir síðan tekið að sér einhverja fyrirlestrarstarfsemi innan síns próf- astsdœmis. Þetta hefur tekizt vel sums staðar. Þetta veldur því, að IKO er ekki eins einangrað og margar aðrar stofnanir. Við höfum sem sé eina höfuð-stofnun, sem reynir svo að starfa fyrir meðalgöngu minni nefnda og hópa um land allt. ASdragandi stofnunar — Hver var aðdragandi að stofn- un IKO? — Það er i rauninni erfitt að segja, hver hinn eiginlegi aðdragandi var. En á stríðsárunum 1940-45 tók það að Ijúkast upp fyrir mörgum, að krist- indómsfrœðslan í skólunum mundi ekki halda sessi sínum áfram sjálf- krafa. Þar vceri því þörf á úrbótum frá þeim, sem áhuga hefðu á þessum málum. Fram að þessu hafði verið lit- ið á kristindómsfrœðsluna sem sjálf- sagðan hluta af hinum opinbera skóla. En nú hafði það smátt og smátt orð- ið Ijóst, að hún þarfnaðist endurnýj- unar og innblásturs og málgagns gagnvart yfirvöldum. Það kom einnig í Ijós á þessum tíma, að í hinu stjórn- málalega reiptogi voru það fremur fáir, sem höfðu nokkuð hugsað um ýmis mikilvœg uppeldisfrceðileg mál. Og það var því þörf á stofnun, sem gœti meðhöndlað ýmsar grundvallar- spurningar, varðandi frœðslu og upp- eldi, frá kristnu sjónarhorni. Kirkjan hafði enga stofnun, er sinnt gœti þessum málum. Það fyrirfannst að visu hreyfing, Kristelig Lcererforbund, 145

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.