Kirkjuritið - 01.06.1973, Side 55

Kirkjuritið - 01.06.1973, Side 55
° öllum þessum sviðum. Einnig tml<Urn V'^ miida Þ°rf fyrir rniklu víð- Qra og skipulegra samband við Qg9ri ^ynslóðina. Það þarf að skapa ^ stœSur^ þar sem hún getur fengið 0£P 09, hvatningu til að starfa að um °k m°'um °9 skiptast ó skoðunum a Pau. Það er sem sé þörf á stöð- e9n endurnýjun á fólki, sem sér verk- l n'n °9 tekur þau til meðferðar. Auk betr$ ^9 °ska, að við hefðum ran ' ''ma fii nákvœmrar vinnu og nýinS0Í<na varðandi kröfur þœr, sem Lok^ ^lrnar 9era til uppeldis og frœðslu. ske'S6r miidi b°rf á aukinni nám- st'að s Star^Sem' ' hveriu béraði. Þegar fV11 .1 fr fyrir lands-námskeiði eða |e 'S narnskeiði, þá náum við aðal- hefQ ^SSS faibs, sem mestan áhuga hveri' kEf.haldin vœru námskeið í , ^eriu bœjarfélagi og flestir kennarar þ.arnaskólunum tœkju t. d. þátt í þvi, aranCe Um v'ð til hins almenna kenn- eitth ° s ^a VCeri fyrst hœ9t gera ag Z0 1 sem um munaði. En til þess tceks f!'Q S° unnt þörfnumst við víð- an , °PS fólks með áhuga og mennt- frcéð-ennara' uPPeidisfrœðinga, guð- sérh lrf9a °’ S' frv' P>etta fólk þyrfti að 0g * a si9 til að halda námskeið að n ,r'r 6stra- Þannig vœri svo hœgt semiaut um allt land með slíka starf- starfs|jgetta 9etum v'ö aldrei með því en i ' 1 einu, sem stofnunin hefur nú, °a -Stta eru okkar framtíðardraumar hrind ' Un'n' Sem vi^ reynum að __0 'framkvcemd stig af stigi. íaki ||<;QCeiir bu rneð, að önnur lönd levt; SSm fyrirmynd að einhverju y 1 a. m. k.? legt Qg9 ai'h a® ekki sé alltaf œski- taka skipulag erlendra stofn- ana beint upp. Hver þjóð hefur sín séreinkenni. En sjálf aðalhugmyndin, að við þörfnumst skipulegs starfs að uppeldis- og frœðslumálum eðastofn- unar, sem fjalli um þau frá kristnum sjónarhóli, held ég að hafi sitt gildi. Einnig að sœkja innblástur frá þróun málanna og þeirri arfleifð sem IKO hefur skilað. Ég hef þá litlu einka-heimspeki, að sérhvert mikilvœgt starf verði að vera í höndum fólks, sem brennur af áhuga fyrir því málefni, sem um er að rœða. Því er mikilvœgt að hafa einhverja stofnun eða hreyfingu, sem einkennist af þessu. Segjum t. d. að við höfum kirkjulega stofnun, sem á aðhafameð höndum 20 mismunandi mál. Þá get- um við ekki vonazt til, að þar brenni jafn mikill áhugi fyrir einu ákveðnu málefni og gerir hjá þeim, sem líta á það, sem eitt af mikilvœgustu verk- efnum kirkju okkar. Ég hef mikla trú á, að við höfum raunverulegar og sjálfstœðar stofnanir, eða hreyfingar sem miða að því að starfa með öðr- um kirkjulegum og kristilegum, — og í þessu tilfelli uppeldisfrœðilegum hreyfingum. f því felst ákveðið frelsi, en um leið sterk skylda til að leitast við að starfa með og samhliða þeim, sem starfa á öðrum sviðum. Ég held, að slíkt samstarf sé góð lausn. — Við þökkum Aasmund Dale fyr- ir og tökum undir það með honum: Þess er brýn þörf, að þeir, sem sjá mikilvœgi þess, að kristindómsfrœðsl- an haldi sessi sínum og reynt sé að bœta hana, taki höndum saman og berjist fyrir því máli. Það varðar ekki aðeins frœðslu í skólum, heldur lífið allt og eilífð alla. 149

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.