Kirkjuritið - 01.06.1973, Blaðsíða 58

Kirkjuritið - 01.06.1973, Blaðsíða 58
á stundaskrá eru þannig aðeins 12 stundir skyldubundnar, en afgangur- inn valfrjáls. Skyldubundnar eru ís- lenzk tunga, saga og bókmenntir, menningarsaga, samtímaviðburðir, vikulegur fyrirlestur um ýmis efni og þjóðfundur. Valfrjálsar greinar skipt. ast í fjóra höfuðþœtti: almennar grein- ar, svo sem erlend tungumál, stœrð- frœði og bókfœrslu, félagsfrœðilegar greinar, greinar, er varða lífsviðhorf manna og að lokum tónlist. Samtals hafa kennslugreinar í skólanum verið 22 talsins. Nemendum hefur í vetur verið skylt að sœkja a. m. k. 25 kennslustundir í viku nema sérstakar undanþágur kœmu til. Þannig skyldi hver nemandi sœkja a. m. k. 13 kennslustundir í valfrjálsum greinum. í framkvœmd varð niðurstaðan sú, að nemendur sóttu um 30 kennslustundir hver. Þessi skipan mála hefur gefizt þol- anlega. Þó eru ýmsar breytingar í at- hugun. Vera má, að rétt sé að gera nokkrar skyldugreinanna valfrjálsar að ári. Skoðanakönnun, sem nemend- ur hafa gert í eigin hópi, bendir til þess að sú breyting sé œskileg. Lág- markstala kennslustunda þeirra, sem nemendum ber að sœkja, verður hins vegar aukin úr 25 i 30. Hið síðast nefnda er raunar nokkurt álitamál. Persónulega er ég þeirrar skoðunar, að œskilegast vœri að halda umrœddri tölu óbreyttri eða jafnvel lœkka hana til muna. Með þeim hœtti vœri áherzla á sjálfsnám nemenda aukin, og lýð. háskólinn nálgaðist þau akademisku vinnubrögð, sem í rauninni eru hon- um eiginlegust að mínu mati. En til þessa hefur reynslan ekki gefið tilefni til slíkrar stefnubreytingar. Kennslugreinum verður vœntanleg0 fjölgað nokkuð að ári. Jafnframt er 1 ráði að koma á gleggri skiptingu miH' hinna ýmsu flokka valfrjálsra greinO en unnt var að halda uppi í vetun Munu nemendur þá ekki velja ein- stakar valfrjálsar greinar, heldur heil° flokka námsgreina eða línur. Þessi að- ferð takmarkar að vísu valfrelsið nokkuð, en eykur hins vegar einbeit- ingu verulega og auðveldar þar að auki daglega starfsemi skólans, þar eð tveir eða fleiri greinaflokkar get° þá verið á stundaskrá samtímis. Meðalaldur nemenda í Skálholti v0t í vetur liðlega 19 ár. Skólinn setti eng- in bein inntökuskilyrði að því, er varð- aði menntun, önnur en þau, að nem- endur hefðu lokið skyldunámi. Afleið' ing þessa varð hin sama og á öðrun1 lýðháskólum: Undirbúningur nem' enda reyndist mjög mismunandi- Helmingur nemenda hafði loki® gagnfrœðaprófi, landsprófi eða hlið' stœðu námi. Aðrir voru skemmro 0 veg komnir. Þetta leiddi til þess, skipta varð hópnum í almennu^ greinum valfrjálsum og jafnvel 1 skyldugreinum að nokkru. Slík skipt- ing er algengasta lausn þessa vaná° á lýðháskólum, og verður henni vcent anlega haldið áfram hér, eftir því sern þurfa þykir. Aðrar valfrjálsar greinar á lýðho skóla og flestar skyldugreinar erU þess eðlis, að þar skiptir mismunan undirbúningur minnstu, en aldur i/k' þroski mestu, Aldurstakmark er no* ; uð mismunandi á skólum þessum fr° landi til lands, SkáIholtsskóli 152
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.