Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 72

Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 72
þar gefst vitaskuld ekki rúm til að kanna alla þœtti kenningar Lúthers í þessu efni. HJÓNABANDIÐ ÓUPPLEYSANLEGT B. Hjónaband og slit hjúskapar. [ kaþólsku kirkjunni er hjúskapurinn sakramenti. Hjó Lúther er hann alger- lega veraldlegur (skv. þeim skilningi sem Lúther leggur í orðið „veraldleg- ur", en só skilningur hefur síðar breyt- zt, eins og síðar kemur fram). Karl og kona hans verða eitt hold frammi fyrir Guði, er þau taka þó sameiginlegu ókvörðun (consensus mutuus) að ganga í hjúskap. Og hér kemur trú- lofunin inn í myndina. Hjó Lúther fœr hún aukið vœgi vegna þess skiln- ings, sem hann leggur í hjúskapinn, að hann er veraldlegur. (Verður þetta atriði að meginviðfangsefni síðar í bókinni). Hjúskapurinn er í augum Lúthers ó- uppleysanlegur. Er só vilji Guðs. Að- eins nauðugur getur Lúther hugsað til hjónaskilnaðar. Hann tekur jafnvel tvíkvœni fram yfir hjónaskilnað. Hins vegar eru „órósir djöfulsins ó Guðs börn" einnig augljósar í hjúskapnum, og telur hann þvi framhald hjóna- bandsins ekki œtíð hina beztu lausn. Hjónaskilnaður, að skilningi Lúthers, er það tókn um raunveruleika syndar- innar, sem hvað mest ber að harma. KROSS HJÓNABANDSINS C. Hjónabandið er skóli trúarinnar. Húmor Lúthers kemur mjög vel fram, (milli línanna) er hann skrifar unn kross hjónabandsins, að hann sé þvo bleiur, vakna ó nóttunni, heyr° barn hrína, hugsa um konuna, Qe,° þetta, gera hitt, þjóst í þessu, þjást 1 hinu: Ach, solt ich das kind wiegen, d'e windell wasschen, bette machei1' stanck riechen, die nacht wache^ seyns schreiens wartten, seyn gr'n und blatten heylen, darnach ^eS weybs pflegen, sie erneeren, ^ sorgen, da sorgen, hie thun da thun' das leyden und diss leyden, und ^05 denn mehr unlust und muhe der eh® stand lernet. ISLENZK RETTARSAGA II. kafli. Hjúskapur ó fslandi ó siðb° artímum og eftir siðbót. [ stuttum inngangskafla er efnið 5® ó svið sögunnar og lýst hjúskapOrs' um ó söguöld. í þeim kafla kemurfrð „ hin sterka staða hins „borgaralegð þóttar, trúlofunarinnar, þegar í Kri5^ rétti Árna Þorlókssonar fró 1275- þar börn fcedd í lögmœtri trúl° >f) skilgetin talin. Eru trúlofunarathó ( (sponsalia) og giftingarathöfnin iae) tvœr aðgreindar athafnir. leystu kirkjumenn 13. aldar þi iósf®1; ■s K agslegt vandamól hér ó landi nne ■ * að tengja hinn „heiðna" trúlofun01^ kristinni athöfn. Er þessu öllu lý5^ ið, hverjar þœr íslenzku aðst03 || voru, er hér ollu sérstœðri þrn>L,r|irll) rómversku kirkjunni erlendis r ^ bóðar athafnirnar saman 1 ^ kirkjulega giftingar-athöfn). Á v°r ^ dögum er svo komið, að í ð 166

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.