Kirkjuritið - 01.06.1973, Qupperneq 72

Kirkjuritið - 01.06.1973, Qupperneq 72
þar gefst vitaskuld ekki rúm til að kanna alla þœtti kenningar Lúthers í þessu efni. HJÓNABANDIÐ ÓUPPLEYSANLEGT B. Hjónaband og slit hjúskapar. [ kaþólsku kirkjunni er hjúskapurinn sakramenti. Hjó Lúther er hann alger- lega veraldlegur (skv. þeim skilningi sem Lúther leggur í orðið „veraldleg- ur", en só skilningur hefur síðar breyt- zt, eins og síðar kemur fram). Karl og kona hans verða eitt hold frammi fyrir Guði, er þau taka þó sameiginlegu ókvörðun (consensus mutuus) að ganga í hjúskap. Og hér kemur trú- lofunin inn í myndina. Hjó Lúther fœr hún aukið vœgi vegna þess skiln- ings, sem hann leggur í hjúskapinn, að hann er veraldlegur. (Verður þetta atriði að meginviðfangsefni síðar í bókinni). Hjúskapurinn er í augum Lúthers ó- uppleysanlegur. Er só vilji Guðs. Að- eins nauðugur getur Lúther hugsað til hjónaskilnaðar. Hann tekur jafnvel tvíkvœni fram yfir hjónaskilnað. Hins vegar eru „órósir djöfulsins ó Guðs börn" einnig augljósar í hjúskapnum, og telur hann þvi framhald hjóna- bandsins ekki œtíð hina beztu lausn. Hjónaskilnaður, að skilningi Lúthers, er það tókn um raunveruleika syndar- innar, sem hvað mest ber að harma. KROSS HJÓNABANDSINS C. Hjónabandið er skóli trúarinnar. Húmor Lúthers kemur mjög vel fram, (milli línanna) er hann skrifar unn kross hjónabandsins, að hann sé þvo bleiur, vakna ó nóttunni, heyr° barn hrína, hugsa um konuna, Qe,° þetta, gera hitt, þjóst í þessu, þjást 1 hinu: Ach, solt ich das kind wiegen, d'e windell wasschen, bette machei1' stanck riechen, die nacht wache^ seyns schreiens wartten, seyn gr'n und blatten heylen, darnach ^eS weybs pflegen, sie erneeren, ^ sorgen, da sorgen, hie thun da thun' das leyden und diss leyden, und ^05 denn mehr unlust und muhe der eh® stand lernet. ISLENZK RETTARSAGA II. kafli. Hjúskapur ó fslandi ó siðb° artímum og eftir siðbót. [ stuttum inngangskafla er efnið 5® ó svið sögunnar og lýst hjúskapOrs' um ó söguöld. í þeim kafla kemurfrð „ hin sterka staða hins „borgaralegð þóttar, trúlofunarinnar, þegar í Kri5^ rétti Árna Þorlókssonar fró 1275- þar börn fcedd í lögmœtri trúl° >f) skilgetin talin. Eru trúlofunarathó ( (sponsalia) og giftingarathöfnin iae) tvœr aðgreindar athafnir. leystu kirkjumenn 13. aldar þi iósf®1; ■s K agslegt vandamól hér ó landi nne ■ * að tengja hinn „heiðna" trúlofun01^ kristinni athöfn. Er þessu öllu lý5^ ið, hverjar þœr íslenzku aðst03 || voru, er hér ollu sérstœðri þrn>L,r|irll) rómversku kirkjunni erlendis r ^ bóðar athafnirnar saman 1 ^ kirkjulega giftingar-athöfn). Á v°r ^ dögum er svo komið, að í ð 166
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.