Kirkjuritið - 01.06.1973, Qupperneq 77

Kirkjuritið - 01.06.1973, Qupperneq 77
veröIdin sé gerð demónlsk. (Þarf skki lengi að fletta afturóbak í mann- kynssögunni til þess að finna þessum °rðum hans stað). hinn nýi sekúlarismi ^essu flókna efni gerir höfundur fró- bœrlega góð skil. Hann bendir ó ský- ^ausa kenningu Biblíunnar í þessum efnum og sýnir, að margir samtíma- ^ugsuðir telja róttœka breytingu tíma- bœra og endurmat ó félagsfrœði- Lenningum Lúthers og viðhorfi kirkj- unnar til þjóðfélagsins. Lúther er hér ekki sökudólgurinn heldur eftirmenn hans, Vitnar höfundur í bandarískan 9uðfrœðing(W. H. Lazareth), er setur f'agurinn í kjarna mólsins, að þvi er ^öf- segir, með því að benda ó, að a vorum dögum líti hin siðfrœðilega sPurning öðru vísi út en ó dögum 'ers. Aðalóvinur Lúthers var kleri- Lúth Lalisminn, œgivald prestanna, guð- frceðilegt og trúarlegt prestaveldi, en Vor óvinur er sekúlarismi, þ. e. sú stefna að telja þessa öld (seculum) eÓa veröldina eins og hún blasir við °ss ón Guðs, veröldina guð-lausu, — aÓ telja þessa veröld óhóða Guði, siálfstceða gagnvart Guði, nóga í siálfri sér. Viðmiðun mannsins um aHt verðgildismat verður þá v e rö I d i n sjálf, hin félagslegu og e nahagslegu gœði. Guðs er ekki Párf lengur. (Það er einmitt athyglis- Vert' að hið sögulega yfirlit höfundar sVnir, að það var tveggja-velda-kenn- ln? Lúthers, sem (óafvitandi og "°vart" ) framleiddi þennan sekúlar- isma. Áherzlan á herraveldi Jesú Krists yfir veraldlegu lífi mannsins er hið eina bólusetningarlyf, sem dugar gegn þessari sótt. G. Hillerdal (Kirche und Sozialethik) sýnir fram á, að grundvöllur, félagslegrar siðfrœði kristninnar, er kenningin um alveldi Krists yfir hinum félagslegu stofnun- um. HOLDTEKJA-KROSSFESTING-UPPRISA Hér kemur í Ijós staða laga og réttar í þjóðfélaginu, í Ijósi játningarinnar um herradóm Krists í heiminum. Þessi kafli er að heita má þungamiðja bók- arinnar. Hér verður ber sá grundvöll- ur, er höfundur kýs að standa á: Það erum ekki vér, sem setjum fram hug- myndir um hið rétta þjóðfélag, hið félagslega siðgœði. Það er einhver annar. Það er herra sögunnar. Hann hefur kjörið oss, en vér ekki hann. Og um leið og þessi játning er fram sögð um herraveldi Krists í heiminum, ját- um vér oss sjálfa synduga og fallna menn og segjum: Far frá mér herra, því ég er syndugur maður (Lúkas 5:8). Hans er heimurinn, vér fylgjum honum sem lcerisveinar, tökum á oss hans kross. Vér erum ekki lengur sjálf- ráðandi, Kristur er ráðandi vor. Hér er sigrazt á þeirri freistingu að láta félagsvísindin um það að lýsa hlut- unum eins og þeir eru en að tak- marka verkefni guðfrœðinnar við það eitt að lýsa þeim eins og þeir œltu að vera. Sé Kristur játaður Drottinn, sé hann sannleikurinn, finnum vér ekk- 171
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.