Kirkjuritið - 01.06.1973, Blaðsíða 78

Kirkjuritið - 01.06.1973, Blaðsíða 78
ert skúmaskot, þar sem hann lœtur oss í friði í rannsókn vorri. Samkvœmt holdtekningunni hefur Guð hafið inn- reið sína í þennan heim 1 Jesú fró Nasaret. Sem maður var hann sem aðrir menn og gekk inn í skikkan þ|óðfélagsins eins og hún er (A. Rich: Christliche Existenz in der industriell- en Welt). Só sem sér Krist, sér Guð og heiminn í senn; hann sér ekki leng- ur Guð aðgreindan fró heiminum (Bonhoeffer). í krossfestingunni geng- ur Guð inn í þennan heim með allri hans sundrungu og tekur ó sig sund- urlimun heimsins. Jesús er algerlega einmana ó krossinum. En ríki hans er heldur ekki af þessum heimi (Jóh. 18:36). Heimurinn, veröldin, sem vill vera sjálfráð, sjálfri sér nóg og þarf ekki á Guði að halda (sekúlarisminn) er á krossinum opinberuð að vera í þrœlsböndum, á valdi demónískra afla. Á krossinum kemur það I Ijós, að „staður" (locus) syndarinnar er alls ekki maðurinn-sem-maður og ekki heldur heimur mannsins, heldur mað- urinn-í-heiminum. „Krossfestur undir Pontíusi Pílatusi" er orðalag, sem sýnir samverkan einstaklingsins og stofnun- arinnar. Það er þetta „samspil", sem getur af sér hið illa. Það er í samleik þeirra, sem hið illa, syndin, kemur í Ijós. Hér er sem sé sýnt fram á, að hin eldri einstaklingssiðfrœði er ónóg. Félagssiðfrœðin gerir málið Ijóst. Upprisan birtir nýjan þátt málsins. Þar breytist allt. Drottinn er upprisinn: Drottinn hefur sigrað. „Allt vald er mér gefið á himni og jörðu" (Matt. 28: 18). Drottinn, hinn upprisni, hefursigr- að innri mótsögn heimsins og manns- ins-í-heiminum, mannsins og stofun- arinnar. Sundurlimun heimsins hefur verið tekin á brott (Kól. 2:14). Guð hefur sœtt heiminn við sig (2. Kor. 5: 19). Er Jesús Kristur hefur verið játað- ur Drottinn, hefur heimurinn gjörzt sáttur við innsta grunn veru sinnar. Þá hefur ný sköpun átt sér stað (sbr. tengsl sköpunarstefsins og endur- lausnarinnar). Samsemd Krists með hinum hungruðu og soltnu hefur ver- ið játuð. Og hér fá kirkjan og heimur- inn nýja merkingu, þ. e. i krossfest- ingunni og upprisunni. KIRKJAN OG HEIMURINN Fyrst skoðar höfundur kirkjuna í Ijósi hinnar mýstisku líkingar Páls postula: hún er líkamlegt, áþreifanlegt tákn um herraveldi Krists í sögunni. Verk- efni hennar er þjónusta sáttargjörðar- innar í heiminum. Þannig er gjá milli „kirkjunnar" og „heimsins." „Heimur- inn" getur ekki orðið „kirkja". En um leið eru tengsl á milli. Kirkjan er salt jarðar. — Því nœst er heimurinn skoð- aður 1 nýju Ijósi sem hin endurleysta sköpun. Því er neitað, að heimsins skikkan sé einvörðungu sköpunar- skikkan. Hún er einnig endurlausnar- skikkan (Ordnung). (Hér hefði verið skemmtilegt, ef Lögstrup hefði verið dreginn inn ! umrœðuna). Heimurinn, sundrung hans, sundurlimun og innra ósamrcemi hefur verið brott numið a krossinum. Því skal gjalda heiminum jákvœði. (Þóttallir kynnu ekki að vera um þetta sammála, tel ég, að neitun þessa jafngildi því að vera ó-bibhu- legur og ó-evangelískur). 172
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.