Kirkjuritið - 01.06.1973, Qupperneq 80

Kirkjuritið - 01.06.1973, Qupperneq 80
ana grundvallasf á kœrleika Guðs og sannri mennsku mannsins, þ. e. að maðurinn er í senn frjáls og ábyrgur gagnvart Guði og ná- grannanum. 3. Stefnt er að samtali, díalóg, milli guðfrœðinnar og annarra frœði- greina. Hér koma til mál hins fjöl- þœtta (plúralíska), iðnvœdda þjóð- félags, og einnig nauðsyn þess að taka upp nútíðarleg vinnubrögð í félagslegum efnum. 4. Gerður er greinarmunur á hyrning- arsteininum: herradómi Jesú Krists, og hinum sérgreindu verkefnum eins og stofnunum þjóðfélagsins, hjúskap og fjölskyldu. NIÐURSTÖÐUR I bók sinni hefur höfundur réttilega hafnað tveggja-ríkja-kenningunni eins og hún birtist í síðari tíma lútherskri guðfrœði. En hann tekur einnig fram, að þessi kenning Lúthers eigi fullkom- inn rétt á sér, ef not hennar eru tak- mörkuð við það eitt að gera sér grein fyrir andstœðunni milli hins andlega og hins veraldlega. (Mér kemur í hug, að regímentin séu sambœrileg við kategoríur Kants, en að ólukkan hafi skeð, þegar menn gerðu hina þekk- ingarfrœðilegu (epistómólógísku) að- greiningu að pólitískri tvískiptingu í starfsviðmiðun kirkjunnar). Höfundur dregur nú fram tvö atriði: 1. Með því að greina í sundur (gagn- gert) hið andlega og hið verald- lega-svið hefur kirkjan orðið þrœll þjóðfélagsskipanarinnar, lát- ið hana gleypa sig og nota sem 174 hœfilegt verkfœri til þess að gefa stofnunum þjóðfélagsins trúarleg- an stimpil. Kirkjan getur aðeins losað sig undan þessari áþján með því að gera sér grein fyrir því, að kristin trú og félagslegar stofnanir eða réttlœti eru í senn saman tengdar og í sundur skildar. Kirkj- an ber ábyrgð á hinum félagslegu stofnunum, en henni ber einnig að gagnrýna þœr. 2. Um trúlofunina, hjúskapinn og fjölskylduna verður kirkjan að rœða á grundvelli staðreynda félagslegra vísinda (og því gerði höfundur rannsókn sína) en einnig í Ijósi þess, að múrinn milli trúar og þjóðfélags hefur verið brotinn niður í Jesú Kristi. Kirkjan setur því spurningarmerki við sjálfrœði þess- ara stofnana. Ef vér erum trúir játn- ingunni, föllumst vér á breytt form og háttu í þessum efnum. En ver leggjum þó fyrst og fremst eina mœlistiku á þessar breytingar: mœlistiku hinnar sönnu mennsku, að maðurinn lifi frjáls og ábyrgar í senn gagnvart Guði og nágrann- anum. Og þar sem hjúskaparfjöl- skyldan sýnir fyllri ábyrgð og stöð- ugleika gagnvart „nágrannanum (náunganum), þ. e. maka og börn- um ber að taka hana fram yfir tru- lofunarfjölskylduna og sambúðar- fjölskylduna. TILLAGA UM SAMRÆÐUR KIRKJU OG LÖGGJAFA Höfundur stígur að lokum það skref/ sem telja verður óvanalegt í doktors-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.