Kirkjuritið - 01.06.1973, Qupperneq 84
sem skrifað stendur hjá Jesaja spá-
manni og Jeremía, að foreidrarnir eti
sín eigin börn. Fara þeir að eins og
Manasse konungur, sem lét fórna
barni sínu til hjáguðsins Móloks og
brenna. Hvað er það annað en að
fórna sínu eigin barni til hjáguðsins
og brenna, þegar foreldrarnir ala börn
sín upp fremur heiminum til geðs en
Guði og láta þau fara svo fram, að
þau brenna af lystisemdum heimsins,
elsku, gleði, eignum og heiðri, en
elskan til Guðs og hans heiðurs og
löngunin eftir hinum eilífu gœðum
slokknar?
Háskalegt er að vera faðir og móð-
ir, þegar hold og blóð eru látin ein-
ráð. Því að sannarlega er það komið
undir þessu boðorði að öllu leyti, að
hin fyrstu þrjú og hin seinni sex verði
þekkt og haldin, því að foreldrunum
er boðið að kenna börnunum slíkt,
eins og stendur I Sálmi 78: „Fastlega
hefur hann boðið foreldrum vorum að
kunngjöra börnum sínum boðorð
Guðs. Þvi að afkomendur þeirra skulu
þekkja þau og kunngjöra aftur börn-
um og barnabörnum." Því hefur Guð
og boðið að heiðra foreldrana, þ. e.
óttast þau og elska, því að hin fyrr-
nefnda elska er án ótta. Er hún því
fremur vanheiðrun en heiðrun. Sjáið
nú, hvort ekki hafi hver maður nœg
góð verk að vinna, hvort sem er faðir
eða barn. En blindir látum vér það
eiga sig og leitum auk þess margra
annarra verka, sem eru ekki boðin.
4. Séu nú foreldrarnir svo óvitrir,
að þeir ali börn sín upp á veraldar-
vísu, eiga börnin alls ekki að hlýða
þeim, því að hœrra ber að meta Guð
en foreldrana samkvœmt þrem fyrstu
boðorðunum. En það kalla ég að ala
upp á veraldarvísu, þegar þau kenna
börnunum ekki að leita annars en
lystisemda, heiðurs og eigna eða
valda af þessum heimi. Nauðsynlegt
er og engin synd að bera viðeigandi
prýði og leita heiðarlegrar afkomu.
Barn verður þó að hneigjast að þvi
í hjartanu eða hneigja hjartað að þvl
að leiðast það, að þetta auma líf ó
jörðu getur ekki byrjað vel eða farið
vel án þess, að því fylgi meira skart
og eignir en þörf er á til að skýla lík-
amanum, verjast kuldanum og ncer-
ast. Það verður því gegn vilja sínum
að fara að vilja heimsins og taka
þátt í heimskunni og þola þetta böl,
forðast það, sem verra er, vegna hins
betra. Þannig bar Ester drottning hina
konunglegu kórónu sína og mœlti þ°
við Guð: ,,Þú veizt, að djásnið á höfð'
minu hefur aldrei geðjast mér enn,
og ég met það sem lélegan tötur. Ég
ber það aldrei, þegar ég er ein, heldat
aðeins þegar ég verð og á að vera
meðal fólks." Hjarta, sem þannig e[
gjört, ber að skaðlausu, því að þa^
ber það og ber þó ekki, dansar °9
dansar þó ekki, lifir í nœgtum og Þ°
án nœgta. Það eru hinar huldu sálir<
leyndu brúðir Krists, en þcer eru sjaló'
gœfar, því að erfitt er að hafa eng°r
mœtur á skarti og skrauti. Þannig bör
heilög Cecilia gullsaumuð klœði a
boði foreldra sinna, en hárskyrtu inn
an klceða á líkama sínum.
Nú segja margir: „Já, hvernig 903*1
ég komið barni mínu í hóp manna °ý
gift það að heiman með sóma?
verð að láta slíkt skart í té." Seg rTier'
eru þetta ekki orð þess hjarta, sen1
efast um Guð og treystir meir á e'9
178