Kirkjuritið - 01.06.1973, Síða 86

Kirkjuritið - 01.06.1973, Síða 86
ann og á efsta degi, heldur mun hann krefja þá um börn þeirra, sem hann fól þeim. Það sýna orð Krists í Lúk. 23: „Jerúsalemdœtur, grátið ekki yfir mér, en grátið yfir sjálfum yður og börnum yðar. Því að sjá, þeir dagar munu koma, að menn munu segja: Sœlar eru óbyrjur og þau móðurlíf, er ekki hafa barn alið, og þau brjóst, er ekki hafa gefið að sjúga." Hvers vegna eiga þœr að kveina svona, ef ekki vegna þess, að fyrirdœming þeirra stafar öll af þeirra eigin börn- um? Hefðu þœr ekki átt þau, hefðu þau ef til vill orðið sáluhólpin. Sann- arlega mœttu þessi orð opna augu foreldranna, svo að þau beini athygli sinni að sálum barna sinna með and- legum hœtti. Annars leiðir röng, hold- leg elska þeirra veslings börnin til þeirrar skökku ályktunar, að þau hafi heiðrað foreldra sína alla stund, sem þau reiðast þeim ekki eða sýna þeim hlýðni í notkun heimslegrar viðhafnar. En þá styrkist aðeins eiginþótti þeirra. En boðorðið heiðrar foreldrana fyrir að brjóta eiginþótta barnanna á bak aftur, svo að þau verði lítillát og hóg- vœr. Svo sem sagt var um önnur boðorð, að þau skuli haldin í aðalverkinu, þá gildi það hér einnig: Enginn haldi, að hans eigin uppeldi og frœðsla nœgi börnunum þegar í sjálfu sér, sé það ekki unnið í trausti til guðlegrar náð- ar. Því að maðurinn má ekki efa, að hann sé Guði þóknanlegur í verkum sínum. Þessi verk séu honum aðeins til hvatningar og œfingar í trúnni, svo að hann reiði sig á Guð og vœntigóðs frá hans hendi og velþóknunar. Án þessarar trúar er hvert verk lífvana og hvorki gott né Guði þóknanlegt. Því að margir heiðingjar hafa alið börn sín vel upp, en allt er það til einskis vegna vantrúarinnar. 7. Það er annað verk þessa boð- orðs að auðsýna hinni andlegu móð- ur, hinni heilögu kristilegu kirkju, hinu andlega valdi, heiður og hlýðni. Oss ber að fara eftir því, sem hún býðut, bannar, ákveður, fyrirskipar, bann- fœrir, leysir, og eins og oss ber að heiðra, óttast og elska líkamlega for' eldra, svo og hin andlegu yfirvöld- Vér eigum að viðurkenna rétt þein-0 I öllu, sem stríðir ekki gegn hinum þrem fyrstu boðorðum. Nú er enn verr ástatt um þetta verk en hið fyrsta. Hið andlega vald cetf1 að refsa fyrir syndirnar með banni °9 lögum og knýja þannig hin andlegu börn sín til ráðvendni, svo að þau f°' tilefni til að vinna þetta verk og þjólf0 sig ! hlýðni og virðingu fyrir henn1' En nú sér ekki viðleitni til þessa. Hun fer eins að gagnvart þegnum sínum og þœr mœður, sem hlaupa frá börn- um sínum til friðla sinna, eins °9 Hósea segir í 2. kap. Þeir prédik0 ekki, frœða ekki, ávíta ekki, og þv' e\ alls ekki lengur nein andleg stjórn kristninni. Hvað get ég þá sagt um þett° verk? Enn eru eftir nokkrir föstudag°r og helgidagar, og vœru þeir víst bet ur afnumdir. En það lœtur enginn ^ sín taka, og eigi er annað um hön haft en bann vegna skulda, og 05 það ekki heldur að eiga sér stað. Hin vegar œtti hið andlega vald að ldtö til sín taka að veita vítur fyrir h°r sleð dóm, óskírlífi, okur, óhóf, heimsj prjál, óhóflegt skart og þvíum |íkör 180
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.