Kirkjuritið - 01.06.1973, Síða 92

Kirkjuritið - 01.06.1973, Síða 92
um krossfesta Kristi og á að bera með honum kross hans og búa sig daglega undir annað líf með dauða. Það mœtti frekar umbera, vœri það aðeins af fáfrœði hjá einstökum ranglega gert. En ókristilegt er það vissulega, að það er iðkað augljóslega, óátalið og óhindrað, meira að segja leitað í því lofs og frœgðar. Þeir œttu í þriðja lagi að afnema hin okursjúku vaxtakaup. Þeir eyði- leggja uppeta og tortíma fólki og borgum í öllum löndum a11s heims- ins undir yfirskyni, sem þau taka á sig ilisku samkvœmt. Erlátiðsvoheita, að það sé ekki okur, en er þó einmitt þess vegna verra okur, af því að menn varasf það ekki eins og aug- Ijóst okur. Sjá þetta eru þrír Gyðingar, eins og sagt er, sem mergsjúga allan heiminn. Hér œttu stjórnendur ekki að sofa eða sýna tregðu, ef þeir vildu gjöra Guði góð skil á embœtti sínu. 17. Hér mœtti einnig benda á skálkabrögð þau, sem officialar og aðrir biskuplegir og andlegir embœtt- ismenn fremja. Það er mikil hörmung, hvernig þeir bannfœra veslings fólkið, lögsœkja, elta og ofsœkja, meðan nokkur peningur er eftir. Því skyldi af. stýrt með hinu veraldlega sverði, þar eð engin önnur hjálp er til og ekkert annað ráð. Guð gœfi, að einhvern tíma kœmi sú stjórn, sem afnœmi hin opinberu pútnahús, eins og gjört var í ísrael. Það er sannarlega ókristileg mynd, þegar haldið er uppi opinberu synda- húsi hjá kristnum mönnum. Það þekkt- ist ekki áður. Það œtti að vera til sú skipan mála að gifta pilta og stúlkur í tíma og koma þannig í veg fyrir slík vandrœði. Að slíkri skipan cetti bœði andlegt og veraldlegf vald að keppa. Hafi það verið unnt hjá Gyð- ingum, hvers vegna œtti það þá ekki að vera unnt hjá kristnum mönnurn? Jú, sé það unnt í þorpum, kauptúnum og sumum borgum, eins og kunnugt er, hví skyldi það þá ekki unnt alb staðar? En það kemur af því, að engíf stjórn er í heiminum, enginn vill vinna- Því verða handiðnaðarmenn að láta sveinana ganga iðjulausa. Þeir eru hortugir, og enginn getur haldið þeim í skefjum. En vœri til sú skipan, °ð þeir fœru burt í hlýðni og enginn tceki við þeim annars staðar (að öðrum kosti), vœri stíflað mikið gap fyr'r þessum vandrœðum. Guð hjálpi oss- Ég óttast, að óskin sé það mesta hen vonin er rýr. Vér erum þó ekki úr sök- inni með því. Sjá nú, með þessu er aðeins bent ð nokkur viðfangsefni handa yfirvöld' um. En þau eru þó svo góð og mikih að þau hafa meira en nóg af góðum verkum að vinna í trú, já virkja trúnö' svo að enginn fari að reyna að þókn ast Guði vegna verkanna, heldur gjöri þessi verk einungis til heiðurS og lofs sínum náðuga Guði í trdustl til náðar hans til þess að þjóna gagna náunga sínum. 18. Fjórða verk þessa boðorðs e< hlýðni hjúa og handiðnaðarmannCl við húsbœndur sína, meistara og k°n ur þeirra. Um það segir Páll í Tít. „Áminn þrœla — eða þjóna " urn að hafa húsbcendur sína í öHurn heiðri, vera þeim hlýðnir, gjöra þeirra, svíkja þá ekki né sýna Þeinn mótþróa, og þetta einnig vegna ÞesS' 186
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.