Kirkjuritið - 01.06.1973, Blaðsíða 93
með því víðfrœgja þeir kenningu
r|sts og trúna, svo að heiðingjarnir
varti ekki yfir oss og geti hneykslazt
a °ss," Einnig segir Pétur: „Þér þrœl-
ar/ verið húsbœndum yðar hlýðnir af
9uðsótta, ekki einungis hinum góðu
miidu, heldur og hinum ósann-
Siórnu og hörðu. Þvi að það er Guði
P°knanlegt, þegar einhver umberand-
streymi saklaus."
Nu er mest kvartað í heiminum
Un? hjú og verkafólk, hve það sé ó-
ýðið, ótrútt, óprúttið og hugsi ekki
aru annað en eigin hag. Það er plóga
ra Guði. Og er það þó sannarlega
verk hjúanna, sem þau geta orð-
1 ^ólpin með. Sannarlega þurfa þau
6fara miklar helgiferðir og
, ra eitt og annað. Þau hafa samt
að^®iara' hjarta þeirra beinist
Pví að gjöra og lóta ógjört það,
arri þau vita, að húsbœndum þeirra
? Ur' °9 allt í einfaldri trú. Þau eiga
,|l ' °ð scekjast eftir að afla sér mik-
0 Qr Verðskuldunar með þessum verk-
jr1- heldur gjöra það allt í trausti
skulH^ar ^u®s' en ' ilenni er öll verð-
i Un telgin, ekki sakir neins óvinn-
þ^,S'a^ elsku og kœrleiksþeli til Guðs,
0 1 0 t->au spretta upp af slíku trausti,
III S u^u ^au hafa öll þessi verk sér
sty l.'n^ar °9 áminningar, svo að þau
þvý ' f8 meir þessa trú og þetta traust.
ma 0 ■ 6'nS nu ^etur sagt verið
g^g^s'nnis' gjörir þessi trú öll verk
vinn meira að segja sjálf að
19* ^a.U °9 vera verkstjórinn.
el^ki ' ^'ns vegar eiga húsbœndur
bjón Q ^rottna eins og herrar yfir
þQu Urn' Þjánustufólki og verkafólki.
ei9a ekki að vera smámunasöm,
'ata h|
utina stundum eiga sig og sjc
gegnum fingur vegna friðarins, því
í engri stétt getur allt gengið eftir
mœlisnúru, meðan vér lifum á jörðu í
ófullkomleikanum. Um það segir Páll
í Kól. 4: ,,Þér drottnar, veitið þrœlun-
um það, sem rétt er og sanngjarnt, og
vitið, að einnig þér eigið drottin á
himni." Vilji því húsbœndurnir ekki,
að Guð taki mjög hart á þeim, heldur
sé þeim vœgt í mörgu, ber þeim einn-
ig að vera þvl mildari við hjú sín í
samrœmi við það og láta sumt eiga
sig og gjöri sér þó annt um, að þau
lœri að gjöra rétt og óttast Guð.
Sjáið nú aftur, hvaða góðverk hús-
bóndi og húsfrú geta unnið. Fallega
leggur Guð öll góð verk á veg vorn,
svo sjálfsögð, margvísleg og sífelld.
Vér þurfum því ekki að spyrja um
góð verk og megum vel gleyma öðr-
um glœsilegum, umfangsmiklum
mannaverkum, sem fundið er upp á,
eins og til dœmis helgiferðum, kirkju-
byggingum, aflátssótt og því um líku.
Hér verð ég víst að rœða um það,
hvernig eiginkona á að vera manni
sínum hlýðin og undirgefin sem yfir-
bjóðanda sínum, láta undan, þegja
og láta hann hafa rétt að mœla, sé
það ekki á móti Guði, og hins vegar
um það, hvernig maðurinn á að elska
konu slna, láta henni leyfast eitthvað
og vera ekki of smásmugulegur við
hana. Um það hafa Pétur og Páll sagt
margt. En það telst undir frekari túlk-
un boðorðanna tíu og er auðskilið af
þessum kafla.
20. En allt, sem sagt hefur verið
um þessi verk, felst í þessu tvennu:
hlýðni og forsjá. Hlýðnin er skylda
þeirra, sem öðrum lúta, forsjáin
skylda stjórnendanna. Þeir eiga að
187