Kirkjuritið - 01.06.1973, Qupperneq 93

Kirkjuritið - 01.06.1973, Qupperneq 93
með því víðfrœgja þeir kenningu r|sts og trúna, svo að heiðingjarnir varti ekki yfir oss og geti hneykslazt a °ss," Einnig segir Pétur: „Þér þrœl- ar/ verið húsbœndum yðar hlýðnir af 9uðsótta, ekki einungis hinum góðu miidu, heldur og hinum ósann- Siórnu og hörðu. Þvi að það er Guði P°knanlegt, þegar einhver umberand- streymi saklaus." Nu er mest kvartað í heiminum Un? hjú og verkafólk, hve það sé ó- ýðið, ótrútt, óprúttið og hugsi ekki aru annað en eigin hag. Það er plóga ra Guði. Og er það þó sannarlega verk hjúanna, sem þau geta orð- 1 ^ólpin með. Sannarlega þurfa þau 6fara miklar helgiferðir og , ra eitt og annað. Þau hafa samt að^®iara' hjarta þeirra beinist Pví að gjöra og lóta ógjört það, arri þau vita, að húsbœndum þeirra ? Ur' °9 allt í einfaldri trú. Þau eiga ,|l ' °ð scekjast eftir að afla sér mik- 0 Qr Verðskuldunar með þessum verk- jr1- heldur gjöra það allt í trausti skulH^ar ^u®s' en ' ilenni er öll verð- i Un telgin, ekki sakir neins óvinn- þ^,S'a^ elsku og kœrleiksþeli til Guðs, 0 1 0 t->au spretta upp af slíku trausti, III S u^u ^au hafa öll þessi verk sér sty l.'n^ar °9 áminningar, svo að þau þvý ' f8 meir þessa trú og þetta traust. ma 0 ■ 6'nS nu ^etur sagt verið g^g^s'nnis' gjörir þessi trú öll verk vinn meira að segja sjálf að 19* ^a.U °9 vera verkstjórinn. el^ki ' ^'ns vegar eiga húsbœndur bjón Q ^rottna eins og herrar yfir þQu Urn' Þjánustufólki og verkafólki. ei9a ekki að vera smámunasöm, 'ata h| utina stundum eiga sig og sjc gegnum fingur vegna friðarins, því í engri stétt getur allt gengið eftir mœlisnúru, meðan vér lifum á jörðu í ófullkomleikanum. Um það segir Páll í Kól. 4: ,,Þér drottnar, veitið þrœlun- um það, sem rétt er og sanngjarnt, og vitið, að einnig þér eigið drottin á himni." Vilji því húsbœndurnir ekki, að Guð taki mjög hart á þeim, heldur sé þeim vœgt í mörgu, ber þeim einn- ig að vera þvl mildari við hjú sín í samrœmi við það og láta sumt eiga sig og gjöri sér þó annt um, að þau lœri að gjöra rétt og óttast Guð. Sjáið nú aftur, hvaða góðverk hús- bóndi og húsfrú geta unnið. Fallega leggur Guð öll góð verk á veg vorn, svo sjálfsögð, margvísleg og sífelld. Vér þurfum því ekki að spyrja um góð verk og megum vel gleyma öðr- um glœsilegum, umfangsmiklum mannaverkum, sem fundið er upp á, eins og til dœmis helgiferðum, kirkju- byggingum, aflátssótt og því um líku. Hér verð ég víst að rœða um það, hvernig eiginkona á að vera manni sínum hlýðin og undirgefin sem yfir- bjóðanda sínum, láta undan, þegja og láta hann hafa rétt að mœla, sé það ekki á móti Guði, og hins vegar um það, hvernig maðurinn á að elska konu slna, láta henni leyfast eitthvað og vera ekki of smásmugulegur við hana. Um það hafa Pétur og Páll sagt margt. En það telst undir frekari túlk- un boðorðanna tíu og er auðskilið af þessum kafla. 20. En allt, sem sagt hefur verið um þessi verk, felst í þessu tvennu: hlýðni og forsjá. Hlýðnin er skylda þeirra, sem öðrum lúta, forsjáin skylda stjórnendanna. Þeir eiga að 187
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.