Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 97

Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 97
hnífur liggur á og táknar það trú hans a Guðs orð. I ^ákn Tómasar er smíðavinkill, sem '9gur á spjóti. Sagt er, að hann hafi fur smíðað kirkju í Malabar á ustur-lndlandi. Þar er enn forn lr iudeild, sem kennir sig við hann. nnað tákn hans er leðurbelti og þrír s ejnar. Þriðja tákn hans örvar og þrír s ejnar. Sagt er að hann hafi verið 9rýttur og skotinn örvum. Jakob yngri hefur sög að tákni. nnað tákn hans er vindmylla og hið La ax'- Hann þoldi píslarvœttis- ^aa a háaldraður. Honum var marg- Ag e?a m'sþyrmt og að lokum grýttur. Siðustu var lík hans hlutað sundur. atteus postuli hefur að tákni þrjár Vngjuc AAerkir það tollheimtustarf 9 ^ns a®ur en hann varð postuli, Mt. en .,;*'nna® takn hans er öxi og þriðja tálf' ú Sem ^e^ur a blekbyttu. Fjórða að 1, QnS Sr te'kross °9 er þQð af því IT> ann var krossfestur á tékrossi ‘ 1 *.u8ur í Eþíópíu. |an(||dc,s f^ddeus ferðaðist til margra Sjr^ a . meb fagnaðarerindið ásamt /\nn°nJ' LV' er e'tt tákn hans seglbátur. a tákn hans er trébútur, kvistótt- ur. Og hið þriðja brauðleifur og fisk. ur. Símon var félagi Júdasar Taddeus ar. Algengasta tákn hans er bók, sem fiskur liggur á. Annað tákn hans er ár og öxi lagðar í kross. Hann var mikill mannaveiðari. Júdas ískariot hefur að tákni auð- an skjöld eða pyngju, Er þá 30 silfur- peningum raðað í boga yfir henni. Líka hefur hann snöru og 30 silfurpen- inga. Mattías, sem kjörinn var i stað Júd- asar (Post. 1,26) er venjulega táknað- ur með tvíblaðaðri öxi, sem liggur ofan á bók. Páll postuli er oftast táknaður með opinni bók, sem liggur á sverði. Á bókina eru skráð orðin: „Spiritus glad- ius" (sverð andans). Annað tákn hans er tvö sverð, sem liggja í kross þannig að þau mynda gríska bókstafinn X(K). Annað sverðið táknar sverð andans en hitt píslarvœtti hans. Þriðja tákn hans er höggormur, sem kastað hefur verið á bál. Sjá Post. 28,5. Mörg fleiri tákn eru látin minna á þennan at- kvœðamikla postula, sem fleira er vit- að um en nokkurn hinna og meira liggur eftir en þá. 191

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.