Kirkjuritið - 01.06.1973, Blaðsíða 97

Kirkjuritið - 01.06.1973, Blaðsíða 97
hnífur liggur á og táknar það trú hans a Guðs orð. I ^ákn Tómasar er smíðavinkill, sem '9gur á spjóti. Sagt er, að hann hafi fur smíðað kirkju í Malabar á ustur-lndlandi. Þar er enn forn lr iudeild, sem kennir sig við hann. nnað tákn hans er leðurbelti og þrír s ejnar. Þriðja tákn hans örvar og þrír s ejnar. Sagt er að hann hafi verið 9rýttur og skotinn örvum. Jakob yngri hefur sög að tákni. nnað tákn hans er vindmylla og hið La ax'- Hann þoldi píslarvœttis- ^aa a háaldraður. Honum var marg- Ag e?a m'sþyrmt og að lokum grýttur. Siðustu var lík hans hlutað sundur. atteus postuli hefur að tákni þrjár Vngjuc AAerkir það tollheimtustarf 9 ^ns a®ur en hann varð postuli, Mt. en .,;*'nna® takn hans er öxi og þriðja tálf' ú Sem ^e^ur a blekbyttu. Fjórða að 1, QnS Sr te'kross °9 er þQð af því IT> ann var krossfestur á tékrossi ‘ 1 *.u8ur í Eþíópíu. |an(||dc,s f^ddeus ferðaðist til margra Sjr^ a . meb fagnaðarerindið ásamt /\nn°nJ' LV' er e'tt tákn hans seglbátur. a tákn hans er trébútur, kvistótt- ur. Og hið þriðja brauðleifur og fisk. ur. Símon var félagi Júdasar Taddeus ar. Algengasta tákn hans er bók, sem fiskur liggur á. Annað tákn hans er ár og öxi lagðar í kross. Hann var mikill mannaveiðari. Júdas ískariot hefur að tákni auð- an skjöld eða pyngju, Er þá 30 silfur- peningum raðað í boga yfir henni. Líka hefur hann snöru og 30 silfurpen- inga. Mattías, sem kjörinn var i stað Júd- asar (Post. 1,26) er venjulega táknað- ur með tvíblaðaðri öxi, sem liggur ofan á bók. Páll postuli er oftast táknaður með opinni bók, sem liggur á sverði. Á bókina eru skráð orðin: „Spiritus glad- ius" (sverð andans). Annað tákn hans er tvö sverð, sem liggja í kross þannig að þau mynda gríska bókstafinn X(K). Annað sverðið táknar sverð andans en hitt píslarvœtti hans. Þriðja tákn hans er höggormur, sem kastað hefur verið á bál. Sjá Post. 28,5. Mörg fleiri tákn eru látin minna á þennan at- kvœðamikla postula, sem fleira er vit- að um en nokkurn hinna og meira liggur eftir en þá. 191
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.