Fanney - 01.12.1905, Side 7
IN stjarna sUær í
auslurátt,
er vfír svífur loflið
blátt,
að litlu húsi’ oss
beinir braut,
þar barn við nióður hvílir skaut.
Hún leiftrar yíir lönd og sjá,
bún leiftrar yíir börnin smá,
hún lýsir þeim sem lcita ler,
hún lýsir þeim sem sjúkur er.
()g þeim, sein leggur iandi l'rá,
og ljóssins föður treystir á,
hún lýsir, þó að svelli sær
og sorgarskýin l'ierist nær.
bótl litlum bát þú berist á
um bylgjur hafsins, muntu sjá,
er jólastjarnan skærusl skín,
að skelfing öll og kviði dvín.
Því látum jólaljósin skær
oss lvfta liimnaríki nær,
til hans sem elskar börnin blíð
og blessar hverja jólatíð.
»Til mín skal börnin bera smá«
hann bauð, er dvaldi jörðu á,
þvi kvíð ei, Jesús kallar skjótt:
»Eg kem til allra barna’ í nótl!«
1*0rsl. Finnbogason.