Fanney - 01.12.1905, Page 11

Fanney - 01.12.1905, Page 11
F AN N E Y. 7 út af því. Slíka ræðu halði dag- launamaðurinn aldrei heyrt, og þegar hann lieyrði i ræðunni þessi orð: »Svo elskaði guð heiminn, að hann gaf í dauðann sinn eingetinn son, til þess að hver seni á hann trúir, skuli öðlast eilíft líf«, þá skildi hann, að hér var sá kærleikur, sem hann hafði fundið endurskin af áður um kveldið. ()g þegar söfnuðurinn að Iyktum kraup á kné, gerði hann það einnig, hræsnislaust og af alvöru. þegar hann kom heim um kveldið, tók hann blómin frá litlu stúlkunni, vafði þau í hvítan pappír og skrifaði utan á: »Jóla- gjöfin mín«. — Og þegar hann síðan lagðist til svefns, fanst honum í rauninni þetta vera einliver skemtilegasta jólanóttin, sem hann hefði lifað. ())Pjóðóirur<( XLII. 60». ^roénínga^vcdiÍo (Æfintýr úr »Börnenes Bog«). A Ð var einu sinni gamall konungur, sem réð yfir fögru og frjósömu landi. Hann hafði setið lengi að völdum og var nú orðinn lasburða. I’eg- ar hann fann dauðann nálgasb lót hann kalla til sín son simr Hann setti kórónu sína á liöfuð honum og gerði liann að kon- ungi yfir landinu. Ungi kon- ungurinn varð að lofa því, að verða góður og réttlátur kon- ungur, eins og faðir hans hafði verið, svo að landstyðnum þætli vænt um lxann. Og liin síðasta osk gamla konungsins var sú, að sonur sinn veldi sér þá stúlku fyrir drotningu, sem hefði Hreint og saklaust hjarta. Að svo mæltu lokaði hann augunum, ánægju- bros lék um andlit hans, og líf hans sloknaði eins og Ijós. Nú leið eitt ár. Ungi konung- urinn efndi það sem hann hafði lofað föður sínum; hann var góður og réttlátur og elskaður af landslýðnum. En enn þá vantaði liann þó eitt: drotning- una góðu og hreinhjörtuðu. Pað var vandi að íinna hana. Og hverniy átti liann að finna slíka konu? Gat liann litið inn í sál hennar og séð hvort hjarta henn- ar væri hreint og saklaust? Þella gerði hann áhyggjufullan og þunglyndan, og þrátt fyrir alt

x

Fanney

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.