Fanney - 01.12.1905, Side 17

Fanney - 01.12.1905, Side 17
F A N N E Y . 13 að tala, og að hún mamma væri líka komin hingað til að lilusta á hann. En konungurinn sagði ekki meira. — Hann tók nú kíkirinn, sem einn af þjónum hans kom inn með, og byrjaði rannsókn- ina. Hann færði sig hægt frá einni stúlku til annarar. Slnnd- um hristi hann höfuðið og ör- væntingarsvipur lék um andlit lians, og liann varð æ alvarlegri eftir því sem aftar dró í röðina. Skyldi þá ekki vera eitt lireint hjarta í þessum hóp? Það var grafkyrt í salnum. Vesalings Katrínu fór að hitna um lijartaræturnar, þegar kon- ungurinn nálgaðist hana. Hún lieyrði skrjáfið í purpurakápunni hans i hvert skifti, sem hann hrej'fði sig. Hjarla hennar fór að slá liraðara. Nú var liann að skoða nágrönnu liennar, og nú — nú stóð hann fyrir fram- an Katrínu. Fyrst horfði hann á liana án þess að brúka kík- irinn, þar sem hún stóð með slæðuna sína öftusl í röðinni. Brjóst hennar bifaðist svo af ótta og eflirvæntingu, að blómið, sem hún har á því, sýndist hneigja sig og beygja fyrir kon- unginum, eins og það vildi benda honuin á, að þar inni byggi lijartað, sem liann hefði svo lengi leitað að. Konung- urinn bar nú kíldrinn upp að augunum, en tók liann strax burlu aftur og hrópaði gagntek- inn af gleði: »Eg hefi fundið mér drotningu!« »Það er hún Katrín, hún ljóta Ivatrímc, hvísluðu stúlkurnar hver að annari. En konungurinn ílýtti sér að lyfta slæðunni, og þá sá liann stúlkuna með hreina hjartað, svo ljómandi fagra, standa þar eins og saklausan engil. Allir, sem við voru sladdir, undruðust þetta mjög. En kon- ungurinn sagði við Katrínu: »Þig vantar bara vængina til að vera engillcc. Svo kysti hann hana á ennið og benli þjónum sínum að sækja gjafirnar, sem liann hafði ætlað þeirri, sem hann veldi sér fyrir drotningu. Síðan lél hann gullkórónu á höfuð liennar og fékk henni all drotningarskartið. En fólkið lét gleði sína í Ijósi með því, að llytja hinni nývöldu drolningu heillaóskir. Katrín var aheg utan við sig. Hún hélt sig væri að dreyma. Hún var hæði glöð og hrygg í einu, og þegar luin hugsaði lil hennar móður sinnar, fyltust augu liennar tárum. »Þú grætur meðan aðrir fagnacc, sagði konungurinn. »Segðu mér hvað hryggir þig, elskan mín«. »Konungur minn og lierra«, sagði Katrín. »Hún móðir mín, sem bæði er gömul og lasin, situr ein heima í kofanum sín- um. Og hver á nú að hjúkra henni, þegar ég fer frá henni?«

x

Fanney

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.