Fanney - 01.12.1905, Page 21
F A N N E Y.
17
Fusiyama cr útbrunnið eldljall,
seiii liggur hér um l)il 11 mílur
suðvestur al’ höfuðborginni Tokio,
á stærstu eyjunni, Nipoii(Hondo).
Hið risavaxna tjall myndar reglu-
lega keilu, .‘KiSO metra háa víir
sjávarllöt, og þar sem j)að stend-
ur ])ví nær sérstald, sést J)að
mjög langt að á allá vegu.
Vér skulum nú í anda dvelja
einbversstaðar í nánd við Fusi-
yama um 1‘agran haustniorgun.
I’ok an, sem eins og létt, bvít
blæja sveipar all, verður síl'elt
bjartari og bjartari, j)ar lil bún
loks verður gagnsæ og svifur á
braul l'yrir geislum sólarinnar.
Grænar ljallsrætur birtast sjón-
uin voruin og minna oss glögg-
lega á neðsla hluta Ijallsins Vesú-
víusar á flalíu. í’að er eins og
ósýnilegar hendur dragi fortjald
l’rá fagurskrevttu leiksviði, og
birtist j)á .lapans heilaga l’jall í
allri sinni dýrð; Jiegar þokan er
horlin og mjallhvilur, svipmikill
l’jallslindurinn sést glitra og glóa
í sólargeislunum með undur-
fögrum litbreytingum, þá er bið
lignarlega fjall skamt l'rá oss
ylirnáttúrlega l’agurt og t’rítt.
I’að er ekki að undra, þött
Fusiyama sé táknmynd Japana
uin ágæti landsins, vegsamað í
fögrum og hrífandi skáldskap,
málað ótal sinnum og ol't liaft
til fegurðafauka í ýmsum lista-
verkum j)jóðarinnar.
Fjallið gaus síðasl árið 1707.
Nikkó er eldbrunnin land-
spilda 20 mihir norðurfrá Tokio.
Par heíir listin og nátlúran sam-
eiginlega myndað sannnefnttöfra-
land. Þvi segja Japanar: »Sá,
sem ekki heíir séð Nikkó, getur
ekki talað um l’egurð«.
Hið fyrsta, sem mætir auga
ferðamannsins í þessari Paradís,
eru há, fögur l'jöll; tindar j)eirra
eru þaktir ísi og snjó, eru ýmist
l’annhvitir eða sveipaðir gullroða,
en niður l'rá livitu hnjúkunum
eru grænar hliðar í ýmsum
myndum. Komi maður svo inn
á landsvæðið, sem nolað er sem
almennur skemtigarður, sjást þar
l’agrir fossar, slórar elfur, sem
bugðasl el'tir grænum grundum,
dalir og lautir, risavaxnir skugga-
legir skógar og blómskrýddar
sléttur. A vorin og l’yrri part
sumarsins bljómar dýrðlegur
samsöngur frá þiisundum al’söng-
fuglum skógarins; og á stórhá-
líöum, er mikill fjöldi fólks
safnast jjangað, hljóma tónar
Irjásöngvaranna (cikader) út yfir
merkur og skóga í unaðslegri
samhljómun. Alt ber vott um
líf og fjör; alt ihnar og svellur
al’ fegurð og l’rumleika. Jal’n-
framt j)\í að Japanar hafa lagt
þar fram íjn’ótt sina sem garð-
yrkjumenn, bafa þeir einnig bygl
þar sumar af sínum fegurstu
hyggingum, og má |>ar fyrst og
fremst nefna Jyevasus mousole-
um, sem er óvenjulega skraut-
legt og hygt i minningu eins hins
mesta stjórnvitrings Japana. -
2