Fanney - 01.12.1905, Síða 27
F A N N K Y
22
unm ao sa sem ekki vildi vinna
ætti ekki heldur skilið að fá
mat, og því liel'ði ég tekið skófl-
una og farið að vinna, svo ég
fengi þó miðdagsmatinn.
Pegar ég kom inn, tók ókunni
presturinn á móti mér með vin-
gjarnlegu brosi, og ég man eftir
að liann sagði, að liann hefði
tæplega liaft eftirtektarsamari
áheyranda í kirkjunni þann dag
en mig, því ég hefði ekki látið
mér nægja að heyra, heldur
vildi ég gera eitthvað af því, sem
liann hefði sagt.
Hins og ég heli ininst á, sagði
amma mín mér margt fallegl
um himnaföðurinn, og ég gekk
oft í þungum hugsunum um
það, hvernig ég gæti komist upp
til hans og talað við hann.
Amma hafði líka sagl mér, að
þegar lítill drengur eða stúlka
dæi í bænum, þá tæki algóður
guð þau í faðm sér. Svo þegar
ég stundum liorfði upp lil hinna
hvítu svífandi skj7ja, eða á
kvöldin á blikandi stjörnurnar,
þá virtist mér svo liátt upp til
himins, að mér datt í luig, að
guð þyrfti að hafa ákaflega
langa handleggi, ef hann ætti að
ná alla leið niður að prestsetr-
inu og ná í mig. Pessi heila-
brot komu mér stundum til að
efast um að hann gæti náð i
mig. — En bíðum við, ég fann
þá upp ráð.
Einlivern dag, þegar annna
sat inni í baðstol'u við sauma
sína, varð benni litið út í garð-
inn, og upp í gamalt kirsiberja-
tré, er stóð rétt við gluggann.
Undmn liennar verður ekki með
orðum lýst, er hún sá litla upp-
áhaldið sitl uppí í einni grein-
inni, sífelt klifrandi lengra og
lengra upp til að ná trjátopp-
nmn. Amina min óttaðist, að
ég mundi brapa niður úr trénu
og meiða inig, ef lum léti mig
vita, að hún hefði orðið mín
vör; hiin lauk því ekki upp
glugganum né kallaði til mín,
heldur hljóp hún fram í eldbús,
náði i stúlkurnar og með þeirra
aðstoð náði bún mér ofan úr
trénu með heilu og höldnu. I3eg-
ar ég hafði fengið réttláta ofaní-
gjöf fyrir að brjóta á móti á-
minningum gömlu konunnar um,
að klifra ekki upp í tréð, varð
ég að skýra frá hvert erindi
mitt hefði verið þangað upp.
Eg sagðist náttúrlega hafa verið
að komast sem hæsl upp, svo
guð ætti hægra með að ná lil
mín. Og nú ætla ég að segja
ykkur þriðju bernskuára endur-
minninguna, sem stendur mér
svo lifandi fyrir bugskotssjónum,
eins og það befði skeð í gær.
Ég átti þrjár litlar systur, en
þar eð ég var eldri, notaði
barnfóstran mig stundum til
þess að, gæta þeirra, þegar við
á sumrin gengum okkur til
skemtunar upp í skóginn, út á
akurinn, eða niður á þjóðveg-
inn, er lá rétt við bæinn. Einn