Fanney - 01.12.1905, Page 28
24
F A N N E Y.
dag tók ég eina ai' litlu syslr-
unum míiium upp í tvihjólaðan
barnavagn. Ég liélt í stöngina
og hljóp svo með vagninn á
undan mér niður brekkuna við
veginn. Systir mín hló og ég liló
og |)að var mjög skemtilegt all
saman. Þegar við vorum komin
niður fyrir harðið, steig hún út
úr vagninum og hjálpaði mér
með hann upp brekkuna aftur,
og leikurinn hyrjaði áftur á ný.
Það gekk vel tvisvar eða þrisvar
sinnum, en í fjórða skifti
minnir mig datt ég, slepti
stönginni og vagninn með barn-
inu og öllu saman fór aftur á
bak. Litla systir mín datt nið-
ur í grjótharðan veginn og djúp-
ur skurður hjóst á enni hennar
svo blóðið fossaði úr. Ó, hvað
ég var hræddur! Setjum svo að
ég hefði nú deytt hana. Hvað
tók þá við? Slíkar hugsanir
flugu mér í huga, og ég varð
öldungis frávita. Þó versnaði
um allan helming, er í sömu
svifum kvað við stutt en þungt
þrúmuhljóð í loftinu, svo mér
kom til liugar: Nú er guð þér
reiður, af því þú hefir verið
vondnr við hana systur þína, og
ég vissi ekki annað ráð betra
en krjúpa niður á veginn, þar
sem ég stóð, og lesa þá einu
hæn, sem ég kunni á þeim tima:
»Nú halla ég höfði þreyttu,
mér, herrann blíði, veittu
æ dvelja í umsjón þín.
Frá synd og sorg og þrautum
mig sifelt lífs á brautum
þinn engill leiði’ unz æfi dvín!«
fíg slóð upp aftur hressari í
huga. Sólin ruddi sér braut
gegnum skuggalegu þrumuskýin.
(), hvað þeir sólargeislar standa
mér lifandi fyrir liugskotssjón-
um. Loks gatbarnfóstran stöðv-
að hlóðrásina og bundið um
sárið. Þótt systir mín hljóðaði
af öllum lífsins kröftum, var
hún látin upp í vagninn aftur,
og svo gekk ég sjálfur l'yrir og
dró hana aleinn heim, þótl
bærinn stæði nokkuð hátt. Eg
man svo glögt, að þótt erfiðið
væri mér um megn, þá lolaði ég
engum að hjálpa mér, en vildi
sjálfur, til að bæta fyrir synd
mína, aka systur minni heim
til bæjar, og ég man elcki eftir
að ég fengi hegningu fyrir óað-
gætni mína í það sinn.
(Þorsteinn Finnbogason þýddi).