Fanney - 01.12.1905, Qupperneq 33
F A N N E Y
2‘)
gengið fram af sér við að brjót-
asl áfram í bratta og ófærð og
síðasl linigið niður af ofþreytu.
Þetta sorglega slys liefði varla
komið lyrir, ef vegur hefði legið
yfir skarðið, glöggur og hægur
líkur þeim, sem liggur yfir
Humlaclalsskarðið í Noregi.
Fagrir og góðir vegir eru prýði
fyrir landið og l)lessun fyrir það.
Þeir færa sundraðar bygðir sam-
an og auka til muna möguleika
manna til samneytis og viðkynn-
ingar. Finangrunin, sem er líf-
Am
seigasla hindrun allra framfara,
liverfur eins og reykur l'yrir
bættum samgöngum, og sá, sem
styður að vegabótum, vinnur að
gleði og gæfu þjóðfélagsins. Væru
samgöngur greiðari milli sveita
hér á landi, ætlu fleiri heimili
vissa von gleðilegra jóla.
Myndin af Humladalsskarðinu
minnir okkur á tvent, sem fyrir
hendi er að vinna: að klæða
landið okkar skógi og leggja um
það fallega vegi.
G. M.
Aí/
€r þetta tilviljun?
'í'
Y lt 1 lt nokkrum ár-
um dó einn mikils-
virtur verzlunar-
eigandi í lierlín.
Um hann er það
sagt, að ekkerl hafi
gert hann jafn ergilegan og að
heyra talað um lilviljun. Hann
hafði l'rá mörgu að segja, sem
hann hafði reynt, því til sönn-
unar að ekkert yrði af tilviljun.
Hann var þá ætíð vanur að
enda með þessari spurningu:
»Kallið þér einnig þetta tilviljun?«
Ein al' frásögum hans er á þessa
leið:
Pað var um haustkveld eitt í
mikilli rigningu, að vesalings
hállvaxinn drengur hafði vilst
og komist inn í kirkjugarð við
þorp eitt milli Teppling og
Prenzlau. Þessi drengur var ég.
líg var að llýja hurl frá Berlín,
því ég var hræddur um að ég
myndi 1‘á makleg laun lyrirýms
strákapör, sem ég nýlega hafði
unnið. Eg liafði þá einkenni-
legu fyrirætlun, að lifa al' því
sem ég gieti betlað handa mér,
þar til ég kæmi lil Stettin, og
útvega mér þar svo atvinnu á
skipi sem hásetadrengur. ívg
hafði hvorki vegahréf né ferða-
peninga, og ekki vel laginn til
að betla, svo enginn vildi hýsa
litla strokumanninn.