Fanney - 01.12.1905, Page 36
F A N N E Y
32
HANN ELSKAÐI MÓÐUR SÍNA.
Ú skuluð þið l'á að
að heyra sögu um
lítinn drcng, sem
ekkert hafði af að
lifa annað en nokkra
hann lekk fyrir að
Móðir hans var dáin.
þótt ósköp vænt
sína og henni uin
ósk hans var,
aura, sem
selja hlöð.
Honum hafði
uni nióður
hann. Heitasta
að geta látið legstein á leiði
hennar. En vesalings litli dreng-
urinn var nnmaðarlaus einstæð-
ingur í heiminum.
I’að var liægra sagt en gert
fvrir hann að kaupa stein, hann
sem liafði svo lítil laun, að hann
varla gal lifað. En álniginn á
málefninu var mikill. Hann
skoðaði steina hjá legsteina-
smiðnum, en jafnvel allra ódýr-
asta steininn var lionum þó of-
vaxið að kaupa. Úað lá við að
honum féllisl hugur, og hann
ætlaði að snúa lieim aftur. I'á
tók liann alt í einu eftir mar-
maraplötu, sem Iá þar afsíðis.
Hún hafði skemsl eitlhvað dá-
lítið og hafði svo verið lögð
þarna lil hliðar. Hann spurði
livað lníii kostaði, og legsteina-
smiðurinn lét hann fá hana fyrir
lítið verð.
Enn þá vantaði mikið á að
steinninn væri orðinn að leg-
steini. En kærleikurinn og þolin-
mæðin yfirunnu allar þrautir.
Næsta dag sótti hann marmara-
plötuna á dálítilli kerru og setti
liana á leiði móður sinnar. Sá
sem sagt hefir sögu þessa, vildi
gjarnan sjá að hve miklu leyti
þessi dnglegi drengur fengi sínu
fagra áformi framgengt. Gekk
liann jiví lil kirkjugarðsins einn
góðan veðurdag til að vita, hvað
hann sæi. Kirkjugarðsvörðurinn
vísaði hotium leiðina að upp-
hlaðinni, grasgróinni gröf, og
þar sá hann marmaraplötuna.
Hún lá þar á gröfinni ótilhöggv-
in. Við nánari eftirtekt sá
hann að sá litli hal'ði höggvið
talsvert marga staíi á steininn.
Til þess að hægra væri að lesa
jiað, sem á steininum stóð, hafði
hal'ði liann að mestu leyti höggv-
ið upphafsstaíi, en Jió á einstöku
stöðum smáu stafina. A stein-
inum slóð:
MÓÐIR Mín
DÓ í VIKUNNI SEM LEIÐ
HÚN var MÉR ALT
HÚN SAGÐIST VILJA RÍÐA
eftir
Hér endaði letrið á steininum.
Maðurinn spurði kirkjugarðs-
vörðinn, hvort hann vissi nokk-
uð meir um Jiennan dreng. »Jú«,
sagði hann, »en það er ekki
mikið. Sjáið þér ekki litla leiðið
jiarna? Þar hvílir hann nú.