Fanney - 01.12.1905, Side 49

Fanney - 01.12.1905, Side 49
F A N N E Y. 45 ÞORKELL MÁNL O II Iv E L L máni lögsögu- maður var sonur Þor- sleins, sonar Ingólfs lan'dnáms- manns. Ingólfur Arnarson, sem fyrstur er talinn landnámsniaður ú íslandi, var því afi þorkels. Þorkell var uppi á 10. öld. Á þeim dögum var heiðin trú hér á landi. Að eins örfáir menn þektu lítið eitt til kristindómsins. En meðal þeirra var ekki Þor- kell máni. Hann var hciðingi alla sína æfi. En hann lilði svo grandvöru og siðsömu lííi sem framast er unt að nokkur maður geti lifað, jafnvel þó sannkristinn sé. — Hann var sannleikselskandi og rannsalcaði með djúpri lotningu lifið um- hverfis sig. Þegar liann virti fyrir sér frásögn feðra sinna og trú þeirra um sköpun heimsins, þá fann liann að sú liugmynd var ófullkomin. Hvernig gátu þessi tignarlegu fjöll, fögru dalir, hlíðar og liálsar, grænar brekk- ur og blómin smáu verið gert al' líkama liins leiða jötuns, Ymis. Og fossandi lækir og silfurtærar uppspreltur! Gal þetta verið af hlóði hans? Og svo þessi undurfagra, ljósum skreytta himinhvelfing, þessi töfrandi í- mynd hinnar dularfullu eilílðar. Þetta átli að vera haus liins mikla jötuns, sem hvolft hefði verið yfir jörðina! Slikt var of ófullkomin hugmynd um sköpun þessa dásamlega meistaraverks. Enginn liafði sagt Þorkeli mána, að til væri lifandi almátt- ugur guð, er skapað hefði alt hið sýnilega — himin og jörð. En eftir nákvæma yfirvegun sannfærðist hann um, að svo hlyti að vera. Um andlát Þorkels mána seg- ir svo í Landnámu: »Hann lét sik hera í sólar- geisla í hanasótt sinni, ok fal sik á liendi þeim guði, er sól- ina hefði skapat; liafði hann ok lifað svá hreinliga, sem þeir kristnir menn, er hezt eru sið- aðir«. ★ * * Sögur forfeðra okkar eigum við að lesa með gaumgæfni. Og hið fagra og góða úr þeim eig- um við að nema, og gera það að lifandi afli í hversdagslíli olck- ar. Þá getum við orðið landi okkar og þjóð til hlessunar. íslenzkir unglingar mega ekki gleyma að lesa og lœrci að skilja íslendingasögurnar, því þær eru liyrningarsteinn liins íslenzka þjóðernis, sem okkur á að vera svo dýrmætt og heilagt. J. H.

x

Fanney

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.