Fanney - 01.12.1905, Qupperneq 51
FANNEY.
47
Nú kom merki að ofan. —
Hann hafði nú verið í kafinu
hálfan klukkutíma. Næsluin því
meðvitundarlaus af vatnsþung-
anum og faðmlagi ófreskjunnar
gaf hann uppdráttarmerki.
Eftir fáar mínútur var kafar-
inn kominn npp úr sjónum. En
það sást hvergi í liann. Hinir
átla blekfisksarmar huldu liann
algerlcga. Hann var lagður niður
í bátinn og hjálmurinn skúfað-
ur af höfði hans. Kom þá i
Ijós litlaust vofuandlit. Hann
hafði mist alla meðvitund af
hræðslu og þreytu í þessari
liættulegu köfunarferð.
Það var ekki liægt að ná
honum úr faðmlögum fiskjarins;
það varð að skera sundur arm-
ana, sem umvöfðu hann, til þess
að liann losnaði; þeir vorn 12
fet á lengd. — Þegar kafarinn
fékk meðvitundina aftur, hafði
hann mist vilið«.
(„Magne“. A. S.)
Ýmisleg’t.
Vinnan göfgar.
Hinn heimsl'rægi Englendingur
Henry Drummond sagði einu
sinni, í fyrirlestri sein liann hélt,
eftirfarandi orð um vinnuna:
»Vinnan er ekki til orðin ein-
ungis vegna þess, að heimurinn
þuríi hennar sér til notkunar.
Maðurinn vinnur, en vinnan
skapar manninn. — Verzlunar-
skrifstofan er ekki að eins staður,
sem gefur af sér peninga, lield-
ur einnig sá staður, sem þroskar
þann sem starfar þar. Iðnaðar-
stofan eða verksmiðjuvinnustofan
er ekki að eins sá staður, þar
sem vélar eru smíðaðar og aðrir
nauðsynlegir hlutir, — þar fá
mennirnir, sem vinna, aukna iífs-
þekkingu, sem er nauðsynleg
fyrir starfsemi lífsins. IJeir verða
göfugir, starfsamir meðlimir þjóð-
félagsheildarinnar.
í guðs augum hefir það ekki
svo mikla þýðingu, hvort vér
öflum oss eða missum lítið eitt
af jarðneskum auðæfum, á liinu
ríður meira, að vér séum trúir
alt til dauðans og lieiðarlegir,
því vinnan göfgar sál vora, gef-
ur oss lífsþrótt og gleði. Og
hversu afarþýðingarmikil er ekki
vinnan fyrir þjóðfélögin.
Vinnan er grundvöllur allrar
menningar. Vinnan skapar lilýðni
og lífslöngun, sem eru aðallífs-
skilyrði hvers þjóðfélags«.
Svofeldum orðum fcr einn af