Prestafélagsritið - 01.01.1924, Blaðsíða 13

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Blaðsíða 13
Prcsíafélagsritiö. Skyggið ekki á. 9 menn aldrei orðið sammála. Það sakar ekki hót — ef við aliaf sjáum hann upp yfir alt, sem á hann vill skyggja, og heyrum röddina hans upp yfir allan kliðinn í kringum hann, heyrum altaf þá röddina »sem ein er eilíflega stilt, þótt allar heimsins raddir syngi vilt« og meira eða minna falskt. Guð gefi, að við allir »sjáum með óhjúpuðu andliti endurskinið af dýrð Drottins*, svo að við »ummyndumst til hinnar sömu myndar«. Horfum á þá heilögu mynd með ást og lotningu og tilbeiðslu. Það er það eina, sem getur gert okkur hæfa til að vera vottar hans og til þess að leiða aðra menn til hans. Og allir þið, sem þráið að sjá ]esú og kynnast honum, til þess að láta hann umskapa hjörtu ykkar, verið örugg og látið ekki hugfallast þó að tálmanir mæti, sem ykkur finst erfitt að sigrast á. Munið það, að Jesús er að leita ykkar, og hvar sem hann sér einhvern, sem þráir að nálgast hann, þá mætir Jesús honum á miðri leið. Hann gefur okkur öllum kost á að komast í innilegt lífssamband við sig. Ef við horfum til hans, erum iðulega með hugann og hjartað hjá honum, þá laðar hann okkur frá ljótleik og synd til heilagrar gleði, og fær okkur til að opna hjörtun, svo að heilagur andi fái snortið þau og látið ljós skína inn í sálirnar og gefið þeim líf. Guð gefi okkur öllum að geta gengið að skylduverkum okkar í anda og krafti hans, sem dýpst hefur snortið mann- leg hjörtu. Til hans snúum við nú máli okkar og biðjum: Drottinn Jesús Kristur, þú sem öllum vilt hjálpa; gef þú oss náð til þess að færa oss hjálp þína í nyt. Vek þú hjá öllum löngun til þín, hungur og þorsta eftir þeim eilífu gæð- um, sem þú vilt gefa. Og láttu alla finna þig, sem leita þín. Tak þú að þér alla smælingjana og lítilmagnana og auglýstu þeim hjálpræði þitt. Ðirt þú oss öllum föðurinn og vilja hans. Vertu kennari vor allra í hinum æðsta sannleika. Vertu leið- logi vor allra, þegar erfitt er að rata. Vertu frelsari vor allra Irá villu og synd. Drottinn, blessa þú störf allra þeirra, sem vilja vera verka- menn þínir, til þess að efla ríki þitt í sálum mannanna. Láttu alla viðleitni í þá átt bera mikinn árangur, þótt hún sé í veik-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.