Prestafélagsritið - 01.01.1924, Qupperneq 20

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Qupperneq 20
16 Geir Sæmundsson: PrestafélagsritiÖ. að kristindómurinn væri innrættur yngri og eldri. Hann skoð- aði hann ætíð sem dýrustu perluna, og það að eignast hana >hið eina nauðsynlega*. Hann sá það og fann, að það var svo myrkt í mörgu mannshjartanu og á mörgu heimilinu, einmitt fyrir það, að ljós fagnaðarerindisins hafði aldrei fengið þar inngöngu, og því svo mikils um vert að greiða því götu þangað. Og inn í það starf lagði hann alt það bezta, sem hann átti til, og það varð altaf meira og meira eftir því sem aldurinn færðist yfir hann og hann fékk meiri trúarreynslu. Dag frá degi endurnýjaðist hans innri maður, og fyrir þá endurnýjun var það á seinni árum komið inn í prédikanir hans, sem á að vera mergur máls í hverri kristilegri prédikun: Evangelíum fyrir hjartað, bygt á reynslu prédikarans sjálfs. Aldrei kom sr. Björn svo á annexíu sína, að hann ekki — þótt messufall yrði — talaði við heimilisfólkið og aðra við- stadda um eitthvert kristindóms málefni, og mjög lagði hann sig fram til þess að hafa góð áhrif á æskulýðinn og innræta hinum ungu þær hugsanir, sem hefðu göfgandi og styrkjandi áhrif á vilja þeirra og tilfinningar. Hann vildi gera sitt ýtrasta til þess að gefa æskulýðnum þá innri festu, er veitti honum stuðning þegar út í lífið kæmi. Margt frækornið, sem hann hefir í þann jarðveg sáð, mun borið hafa mikinn ávöxt og góðan, enda átti hann flestum fremur lykil að barnshjartanu. Enginn á þar greiðari aðgang en sá, sem eins og hann, er auðmjúkur og af hjarta lítillátur. Sr. Björn var hamingjumaður í lífi sínu. Hann naut ást- sældar og virðingar safnaða sinna og sveitunga, og starf hans meðal þeirra í hávegum haft. Allir litu upp til hans og báru fult traust til hans, og ýms opinber trúnaðarstörf voru honum falin. Heimilislíf hans var sann-farsælt. Ástúðlegra samband milli manns og konu, foreldra og barna, en það var í Miklabæ, get eg ekki hugsað mér. Heimilið þar var sannkallað kærleiksheimili. Kærleikurinn sat þar í öndvegi og var sú miðstöð, sem vermdi og lýsti upp alt heimilið. Og sú miðstöð var aldrei í ólagi. Sr. Björn bjó góðu búi á Miklabæ, enda er jörðin bæði mikil og góð. Ekki hygg eg þó að hann hafi verið mikill bú-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Prestafélagsritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.