Prestafélagsritið - 01.01.1924, Síða 21

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Síða 21
Prestaféiagsritíð. Björn ]ónsson prófastur í Miklabæ. 17 sýslumaður, því hann var þess miklu sælli, að sitja við fætur frelsara síns með Maríu, en sökkva sér niður í áhyggjur og búksorg með Mörtu. En hvernig stóð þá á því, hve vel hon- um búnaðist? Eg held að það hafi verið fyrir það, að í konu sinni átti hann þá »meðhjálp«, sem tók að sér Mörtu- hlutverkið á heimilinu. Frú Guðfinna var manni sínum sú Marta, sem tók á sínar herðar áhyggjurnar og umsvifin á hinu stóra og mannmarga heimili, og var nógu sterk til að geta það ein. Og svo alólík var þessi Marta nöfnu sinni, að hún gerði það glöð og brosandi, og án þess að það virtist koma við hana. Var þó ætíð síðust á ferli og fyrst á fótum. Með kærleikans hugulsemi og nákvæmni sá hún um það, að »systirin« gæti gefið sig að sínum kæru viðfangsefnum í ró og næði. Því þessi Marta skildi þýðingu Maríu-þjónustunnar fyrir heimilin, að hún er ein af hamingju-lindum þeirra. Það þurfti þá heldur ekki glögt auga til að sjá það, að á Miklabæ átti hamingjan heima. Eftir að eg hafði kynst heimilinu á Miklabæ furðaði mig ekki á því, hve heitt sr. Björn elskaði það, og talaði um það með svo mikilli lotningu, sem væri það vígður reitur. Það var það. Þó ósumarlegt sé út að horfa, er bjart og hlýtt í huga mínum fyrir minningarnar Ijúfu og góðu, sem nú hafa um hann liðið. Eg er þakklátur fyrir þá miklu og góðu gjöf, sem mér hefir verið gefin með vináttu sr. Björns og margra ára náinni viðkynningu. Þaðan hefir mér borist svo margt gott og mikilsvert, uppbyggilegt og ástúðlegt, að eg veit að mér end- ist vel og lengi bjarminn af því. Og nú ber eg þá bæn fram fyrir himnaföðurinn, að hann vígi sumarið unga heilagri hendi sinni, og láti það verða svo hagstætt og hamingjuríkt landi og þjóð, að minningarnar um það, þegar það er liðið, verði þess eðlis, að um þær megi með jafn miklum sanni segja — eins og um minningar mínar um sr. Björn á Miklabæ: — »Sjá, ljós er þar yfir«. Á sumardaginn fyrsta 1924. 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.