Prestafélagsritið - 01.01.1924, Side 27

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Side 27
Prestafélagsritiö. Hvað er kristindómur? 23 þeirra miðar að því einu að fullkomna sem mest og þróa sem bezt í lífi sínu þetta æðsta samfélag við guð, þessa guðrækni, sem tekin er að búa um sig í hjarta þeirra, og hefir náð tök- um á því. Þeir vita, að þar sem hún er, þar eiga þeir fræ- korn, sem bera ávöxt til fullkomins andlegs lífs, til eilífs lífs. Þessvegna staðhæfa þeir fullum fetum, án þess að þar komist nokkur efi að, að kristindómurinn sé hin alfullkomna trú, að þar sé hánarkinu náð í trúar/egu tilliti. En jafnW.iða þessari staðhæfingu hinnar kristilegu sjálfs- vitundar fer önnur, sem ekki er síður vert að henni sé gaumur gefinn. Þetta fullkomna samband eða samfélag guðs og trúaðrar mannssálarinnar, þetta háleitasta trúarlega hnoss, þessi guð- rækni, sem er hvorttveggja í senn gleði mín og styrkleiki minn, ljós og varmi fyrir mitt innra líf, og það, sem heldur því við, það e* ekki frá sjálfum mér runnið, eg hefi ekki af eigin orku framleitt það. Til foreldra minna get eg ekki heldur rakið rætur þess, þótt eg ef til vill hafi meðtekið frá þeim þetta trúarhnoss eða þau flutt mér það, eða frá kenn- urum, sem þau fólu fræðslu mína í uppvextinum. Ekki get eg heldur rakið þær til kirkju minnar, þótt eg frá fyrstu hafi hallast og hallist enn að móðurbrjóstum hennar. Því að for- eldrar mínir, kennarar mínir og kirkjan, sem eg tilheyri, játa alt eins og eg: Þetta er ekki okkar verk eða frá oss runnið. Vér höfum ekki selt þér annað í hendur en það, er vér með- tókum af öðrum, og þeir höfðu aftur meðtekið það af ann- ara hendi. En einhverstaðar hljóta upptökin að vera, einhver hlýtur manna fyrstur að hafa eignast þessa trúarreynslu og látið hana síðan ganga að erfðum til annara, svo að hún hefir getað borist frá einni kynslóð til annarar alt til vorra daga. Og það fær þá ekki heldur dulist, hvar upptakanna er að leita, — að þeirra er að leita í sálu Jesú Krists. Þar á elfan upptök sín, þessi elfa trúarreynslu þeirrar, sem um 19 aldir hefir verið gleði og styrkur ótölulegs fjölda sálna. Þessi lifandi og öfluga trúarreynsla er fyrst orðin til í sálu Jesú Krists. Með þessu er þá gefið í skyn, að kristindómur-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.