Prestafélagsritið - 01.01.1924, Page 28

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Page 28
24 Jón Helgason: Prestafé'agsritið. inn eigi ekki aðeins Jesú Krist að höfundi á sama hátt og Búddatrúin á Búdda og Múhameðstrúin á Múhameð að höf- undi, heldur er með því jafnframt gefið í skyn, að fyrstu fræva kristindómsins sem trúarreynslu, sé að leita í sálu Jesú sjálfs, að þar hafi hið nýja Ijós trúarinnar, sem síðar hefir lýst mannheimi svo fagurlega, fyrst borið birtu, að þar sé að leita hinnar guðdómlegu opinberunar, sem síðan hafir borist frá einni kynslóð til annarar og verið mannkyninu ljós og líf fremur öllu öðru. Kristindómurinn er þann veg ávorttveggja í senn hin alfullkomna trú og trú, sem er sögulega til orðin, í óaðskiljanlegu sambandi bæði við kenningu Jesú og siðferði- leg fyrirmæli, og við Jesú sjálfan og þann Guðs heilaga anda, sem í honum bjó, og býr og lifir áfram hjá lærisvein- um hans öld eftir öld. Með þetta afarnána samband í huga, sem kristindómurinn er í við stofnanda sinn, samband sem hvergi í trúarsögunni á sinn líka, getum vér sagt, að kristin- dómurinn sé Jesús Kristur sjálfur, hin heilaga persóna með sinni guðfyltu sálu. Þessvegna verður spurningunni: Hvað er kristindómur? aldrei til fulls svarað, nema með því að leita til hans sjálfs. Eða getur nokkur í fullri alvöru álitið, að Jesús hafi ekki af eigin reynslu þekt það blessunarhnoss trúarinnar, sem dýrast er alls þess, er lærisveinar hans hafa fengið í arf frá honum? Að halda slíku fram væri hin mesta fjarstæða, þótt menn af misskilinni lotningu fyrir guðdómlegri göfgi hans og af barna- legri hræðslu við að gera hann of mannlegan, of líkan öðrum mönnum, hafi einatt gert sig seka í slíku og geri jafnvel fram á þennan dag. Eg segi því hiklaust: Hin kristilega guð- rækni er í eðli sínu og rót sama guðræknin, sem í öndverðu vermdi hjarta Jesú sjálfs og var honum ljós og líf og kraftur í öllu hans starfi og allri hans baráttu fram í dauðann á krossinum. Sama trúin, sem vermdi hjarta Jesú í öndverðu hefir gengið í arf til andlegra niðja hans, sem bera nafn hans. Hún er því insta rót og grundvöllur hinnar kristnu trúar eins og hún síðan hefir lifað í heiminum, hvað sem líður þeim myndbreytingum hið ytra, sem hún hefir tekið sér með líð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.