Prestafélagsritið - 01.01.1924, Page 32

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Page 32
28 Jón Helgason: Prestafélagsritið. urinn, eins og Jesús sjálfur lifði í sambandi við hann, varð þá fyrst varanleg eign þeirra, er upprisa hans frá dauðum hafði sannfært þá um og sannað þeim alveg sérstakt samband hans við Guð. Og svo er þessu farið enn í dag. Kenning Jesú einsaman nægir ekki, til þess að gera oss að kristnum mönnum, til þess að gróðursetja hjá oss sonarlega guðrækni hans. Hún verður ávalt að haldast í hendur við ákveðna af- stöðu til Jesú sjálfs, trúaraístöðu til hans sem guðserindisreka, og sem Guðs fulltrúa, sem »Guðs sonar«. En þar sem slík af- staða til hans er orðin virkileiki í lífi voru, svo að vér ber- um fult traust til hans, þar verða oss engir erfiðleikar á að veita boðskap hans viðtöku — boðskap hans um föðurþel Guðs til vor, en með því eru fengin meginskilyrðin fyrir því, að afstaða vor til Guðs verði sonar-afstaða í líkingu við sonar- afstöðu Jesú. Og oss er því meiri nauðsyn á að hafa þetta hugfast sem kristindómurinn er ekki eingöngu viðurkenning ákveðinna trúarlegra sanninda, heldur eins og fagnaðarerindið sjálft, sem er hjarta hans, fyrst og fremst Guðs kraftur til hjálpræðis. Hefði Jesús einvörðungu verið kennari, bá hefði hans sjálfs ekki þurft með frekar, vér hefðu þá getað látið oss nægja að minnast hans með þakklæti og aðdáun, en trú- að á hann hefðum vér ekki. En þegar eg nefni trúna á Jesú og lærisveins-afstöðu til hans svo sem skilyrði fyrir kristindómi vorum, þá er það ekki í þeirri veru talað, að eg vilji að sjálfsögðu binda menn við kenniseiningar guðfræðinnar og kirkjunnar um persónu hans og hvernig vér eigum að gera oss grein hennar, svo sem væru þær eða viðurkenning þeirra, sjálfsagður liður í kristindóntin- um sem slíkum. Því það eru þær ekki, með fylstu virðingu fyrir þeim að öðru Ieyti. Að halda öðru fram, væri að mis- skilja kristindóminn hrapallega og að misbjóða trúnni. Kenni- setningarnar eru mikilsvirði og ómissandi, en þær eru þó ekki annað en hugsanir manna, snertandi trúna eða innihald henn- ar, sem aldrei verður hægt að skylda menn til að viðurkenna, svo framarlega sem þeir vilja kristnir heita, þótt því miður hafi einatt verið syndgað í þá átt innan kirkjunnar. Að trúa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.