Prestafélagsritið - 01.01.1924, Síða 33

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Síða 33
Prestafelagsritið. Hvað er kristindómur? 29 á Krist er því ekki sama sem það að gjalda jákvæði öllum kirkjulegum og guðfræðilegum kennisetningum um hann, held- ur er það sama sem að elska Krist — gefa honum sjálfan sig til eignar og Iifa að hans vilja. Þar er undirrót hins son- arlega trúar-samlífs kristins manns við Guð. Því nánar sem vér gefumst honum f kærleika, því innilegra verður samband vort við hann, og því innilegra sem sambandið verður, þess nær kemst guðrækni vor sonarlegri guðrækni hans, og þess betur kristnir verðum vér. Hvað er kristindómur? Eg vona nú, að allir kristnir menn geti fallist á það svar, sem eg hér hefi gefið við hinni miklu spurningu. Það er trúarleg sjálfsvitund Jesú og sonarlegt trúar- samlíf hans við föðurinn, eins og þetta hvorttveggja blasir við mér, sem hefir flutt mér þetta svar. Enda þurfum vér ekki annað til að sannfærast um sannleika þess en að virða fyrir oss mynd þeirra manna, sem fremstir hafa verið taldir í sveit Jesú lærisveina á öllum tímum. Þeir geta verið svo frábrugð- inna skoðana sem vill um ýms trúarleg sannindi, útlistanir þeirra og rökstuðningu. En sameiginlegt fyrir þá alla verður, þegar vel er aðgætt, hið sonarlega trúarsamlíf þeirra við Guð, og það hafa þeir fengið í arf frá höfundi trúar vorrar sjálf- um, er fyrstur allra lifði þessu trúarsamlífi og bjó að þessari guðrækni sem sinni dýrustu eign. En svo sammála sem menn hljóta að verða um, að þar sem er hið sonarlega trúarsamlíf ]esú við föðurinn, þar sé fundið sjálft insta eðli hinnar nýju trúar, sem Jesús flutti heiminum, þá vantar mikið á, að menn séu jafn sammála, er kemur til útlistunar þessarar meginhugsunar og frekari greina- Serðar á innihaldi hennar. Þetta megum vér ekki láta á oss fá; því að hjá þessu verður ekki komist svo ólíkum forsend- um, sem menn einatt ganga út frá við slíkar útlistanir alt eftir því trúarlegu umhverfi, sem þeir lifa í. Til dæmis verða for- sendurnar aðrar hjá kaþólskum manni en manni, sem er mót- mælendatrúar, hjá lúterskum manni aðrar en hjá kalvinskum. En þetta skerðir ekki sjálfa einingu trúarinnar. Trúin er jafn e‘n fyrir því þótt útlistanirnar séu margar á staðreyndum trú-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.