Prestafélagsritið - 01.01.1924, Page 37

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Page 37
Prestafélagsritið. Hvað er kristindómur? 33 Af því að annars getur trúarlíf ]esú aldrei orðið nein mæli- snúra fyrir oss — annars yrði sonarleg afstaða hans til föð- urins sérkennileg fyrir hann einan, en fyrir oss takmark, dýrðlegt takmark að vísu, en svo hátt, að oss væri ekki til neins að keppa að því. En það var sízt tilætlun Jesú eða tilgangur með guðræknislífi sínu. Miklu fremur miðaði alt hans !íf og starf að þessu einu, að vér, bræður hans og syst- ur í holdinu, mættum í þessu tilliti, hvað snertir afstöðuna til Guðs, vera eins og hann sjálfur var, standa eins og hann sjálfur stóð svo sem synir gagnvart föður og sama sonariega guðræknin verma hjörtu vor, sem vermdi heilagt hjarta hans. En slíku íakmarki mundum vér kinnoka oss við að keppa eftir að ná, ef vér mættum ekki, dirfðumst ekki að líta á samband hans við föðurinn svo sem fullkomlega manniegt sonarsamband. Því að sé það ekki maðunnn, sem í persónu Jesú veit sig vera og telur sig vera »son« Guðs, þá verður hans innra líf á sömu stundu óviðkomandi mér. Hans innra líf getur þá ekki og getur þá aldrei orðið mitt líf og hans bæn aldrei orðið mín bæn og hans guðrækni aldrei orðið mín guðrækni. Megi eg hins vegar ganga að því vísu, að Jesús Kristur hafi sem maður verið það sem hann var, sem maður náð þangað sem hann náði, sem maður beðið eins og hann bað og barist eins og hann barðist, þá veit eg og skil, að tak- markið, sem hann setur mér og öðrum lærisveinum sínum er ekki neitt takmark, sem ómögulegt sé að ná, heldur takmark, sem oss er einmitt ætlað að ná, ef ekki þessa heims þá annars, og að það er sælan mesta hér á jörðu að keppa að því, hafandi Jesú sjálfan fyrir mér svo sem hina dýrlegu fyrir- mynd fullkomins trúarsamlífs við Guð sem ástríkan föður. Og ennfremur getum vér sagt: Megi eg ganga að því vísu, að Jesús hafi sem maður verið það sem hann var og komist það sem hann komst, þá verður það beint heilög skylda mín við sjálf- an mig sem mann að nálgast hann sem allra mest að hægt er, að leita sem allra nánast samfélags við hann svo sem þann bróður, er getur orðið mér vegur til Guðs svo sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.