Prestafélagsritið - 01.01.1924, Page 41

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Page 41
Presiafélagsritið. Um kirkjulíf á Englandi. 37 an stærsiu kirkjudeildarinnar, þjóðkirkjunnar sjálfrar. En ekki hafa utanþjóðkirkjumennirnir heldur komist undan því, að mis- munandi stefnur næðu þar tökum á mönnum og skiftu í flokka. Hvergi ber þó meir á þessu en meðal »meþódista«. Eru þeir klofnir í 5 flokka eða deildir, hverja með sínu sér- staka nafni og sérskoðunum á einhvern hátt. Þó er nú að draga saman með deildum þessum og miklar horfur taldar á, að þær innan skamms sameinist allar til bróðurlegrar sam- vinnu í eitt allsherjar kirkjufélag. — Enginn mun geta ferðast um England án þess að dást að mörgu og fögru kirkjuhúsunum, sem blasa við manni víðs- vegar um landið. Eru mörg kirkjuhús biskupakirkjunnar afar- tilkomumikil, bæði að uían og innan, og sjást þar stíltegundir átta alda, því að svo gamlar eru sumar kirkjurnar eða ein- hverjir hlutar þeirra. Maður sem í fyrsta sinni sér jafnmikil- fenglegar kirkjur sem Pálskirkjuna í London og þjóðarhelgi- dóminn Westminster Abbey hlýtur að verða frá sér numinn af undrun og aðdáun. En ferðist menn víða um England, hljóta þeir að verða enn meir undrandi á því, hve víða um landið má sjá fagrar kirkjur, bæði í borgum og í sveitaþorp- um. Eg kom í fjöldamargar kirkjur á ferð minni, bæði til sveita og í borgum, og dáðist að því, hve fagrar flestar voru og vel hirtar. Eitt einkennir öll kirkjuhús biskupakirkjunnar, sem eg sá; það voru glermáluerkin í kirkjugluggunum. í öllum kirkjun- um, er eg kom í, voru einhverjir gluggar úr marglitu gleri með myndum, og í sumum kirkjum var hver einasti gluggi með slíkri prýði. Voru myndirnar af viðburðum úr gamla og nýja testamentinu eða af einhverjum mikilmennum kirkjunnar, sumar gerðar á fyrri öldum, sumar á síðustu árum, margar aðlaðandi fagrar og dýrindis listaverk. Var unun að skoða fjölda marga af þessum myndagluggum, en auk þess gáfu þeir kirkjunum sérkennilegan blæ. Því að birtan, sem kemur gegnum þessar lituðu gluggarúður, er mild og viðfeldin og vekur sérstakan geðblæ í hugum manna. Annað sem einnig einkennir kirkjur þessar, er útbúnaður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.