Prestafélagsritið - 01.01.1924, Side 42

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Side 42
38 Sigurður P. Sívertsen: á stólunum. Er á hverju stólbaki ágætlega útbúin hilla til þess að leggja frá sér helgisiðabók og sálmabók og biblíu eða nýja testamenti, og geyma þar, ef menn vilja. Því að þessar bækur nota menn við guðsþjónusturnar og þykir mörg- um þægilegt að geyma þær í kirkjunni, svo að þeir þurfi ekki að bera þær með sér til hverrar guðsþjónustu. Skemill er einnig við sæti manna, svo að menn geti kropið við guðs- þjónusturnar. Vfirleitt ber öll gerð og útbúnaður kirkjuhús- anna vott um ræktarsama viðleitni á að hafa allan umbúnað á þann hátt, að farið geti vel um kirkjugestina og ekkert verði til óþæginda eða trufli gaðsdýrkun þeirra. Ekki eru rómversk kaþósku kirkjuhúsin síður vegleg en kirkjuhús þjóðkirkjunnar. Aftur á móti er minna borið í mörg af guðsþjónustuhúsum utanþjóðkirkjumanna, þótt þeir einnig í sumum borgunum eigi afarstórar og veglegar kirkjur og sam- komuhús. Guðsþjónustuhald ensku biskupakirkjunnar er mjög frá- brugðið voru guðsþjónustuhaldi. Er þar farið eftir helgisiðabók þeirri (The Book of Common Prayer), er samin var á sið- bótartímanum og haldist hefir í öllum aðalatriðum óbreytt frá því á dögum Elísabetar drotningar fram til vorra tíma. En á síðastliðnu sumri hafði kirkjuþing biskupakirkjunnar') ýmsar breytingartillögur á hinni gömlu helgisiðabók til með- ferðar og þær sumar verulegar. Að vísu voru breytingar þær, er samþyktár voru að þessu sinni, allar fremur smávægilegar, en sennilegt þykir, að hér verði ekki látið staðar nema, en haldið verði smátt og smátt áfram að breyta því, er menn hafa illa getað felt sig við á síðari tímum. Samkvæmt helgisiðabók þessari á daglega að halda guðs- þjónustu í hverri kirkju, bæði kvölds og morgna. Byrjar hver guðsþjónusta með því að presturinn les ritningargrein og stutt inngangsávarp. Síðan skiftist á söngur og bænalestur eða tón, ritningarlestur, bæði úr gamla og nýja testamentinu, synda- játning og trúarjátning og síðast postulleg blessun. Davíðs- 1) The national Assembly of the Church of England.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.