Prestafélagsritið - 01.01.1924, Blaðsíða 44

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Blaðsíða 44
40 Sigurður P. Sívertsen: Prestafélagsriíiö. styrktar fátækum, til kirkjulegra þarfa eða til trúboðs. Finst þeim, sem vanist hafa þessari fjársöfnunaraðferð ekkert sjálf- sagðara en að hver maður, sem til guðsþjónustu fer, leggi um leið skerf til einhvers góðs málefnis. Mun aðferðin hent- ug, þar sem venjan hefir helgað hana og þar sem margir sækja kirkjur. Meira þótti mér að jafnaði varið í prédikanir utanþjóð- kirkjumanna en þær, er eg heyrði í biskupakirkjunni, enda er, eins og tekið hefir verið fram, meiri áherzla lögð á prédik- unina við guðsþjónustur utanþjóðkirkjumanna. Hlustaði eg á góðar og vekjandi ræður bæði hjá »safnaðarmönnum«, »me- þódistum« og »baptistum«, sumar ágætar og áhrifamiklar að mínum dómi. Voru þær lausar við allar sérkreddur og ekki heyrði eg neinn af prédikurum þeirra hnýta í aðrar stefnur eða lifa á »syndum annara« trúarflokka. Má segja að það væri aðaleinkenni allra þeirra prédikana, sem eg heyrði á Englandi, í hvaða kirkju sem var, hve jákvæðar þær voru, en lausar við alt niðurrif og hnútur til ólíkra stefna. — Eins og menn geta skilið af því, sem sagt hefir verið, er guðsþjónustuhald næsta ólíkt hjá hinum ólíku kirkjudeildum. Getur því hver og einn kosið sér að sækja til þeirrar kirkju, þar sem guðsþjónustuhaldið er mest við hans hæfi. Verður á þann hátt hægra að fullnægja einstaklingseðli hvers um sig, en þar sem fábreytnin er meiri. En þrátt fyrir alla fjölbreytni í þessum efnum, varð eg þó var við tvent, sem sameiginlegt var við allar helgidagaguðs- þjónustur, sem eg var við á Englandi, hvort sem var í sveit eða kaupstað eða stórborg, hjá þjóðkirkju- eða utanþjóð- kirkjumönnum. Annað var veglegur söngur, en hitt almenn hluttaka kirkju- gestanna í guðsþjónustunni. Á sönginn er mikil áherzla lögð alstaðar í öllum kirkju- deildum, þó hvergi meiri en i biskupakirkjunni. Orgelin eru víða áhrifamikil, og æfður söngflokkur, oft fjölmennur, stjórnar söngnum, en allur söfnuðurinn syngur með. Sungnir eru al- mennir kirkjusálmar og messusvör, en einnig Davíðssálmar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.