Prestafélagsritið - 01.01.1924, Page 46

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Page 46
42 Sigurður P. Sívertsen: Prestaféiagsritið. inn í ensku kirkjunum jafn tilkomumikinn og þetta. Þar var ekki um deyfð eða tilbreytingaleysi að ræða. Ekki alt sungið með sama hraða eða styrkleika, heldur farið eftir efninu eftir því sem söngmerkin vísuðu til, stundum sungið veikt og stundum sterkt og þar á milli, eftir því sem við átti í hvert skifti. Gat þessi breyting í styrkleika söngsins verið merki- lega áhrifarík, einkanlega í stóru kirkjunum, þar sem hljóm- miklu orgelin gátu fylt kirkjuhvelfingarnar með tónmagni er líktist aðdynjanda sterkviðris, en á næsta augnabliki heyrðust aðeins veikir og blíðir tónar, sem hljómuðu eins og úr fjar- lægð og náðu til manns með seiðandi afli. Víða varð eg hrif- inn af kirkjusöngnum, en þó hvergi eins og í dómkirkjunni í Oxford, þar sem fór saman að afburðavel var leikið á hljóð- færið og stór söngflokkur söng, ágætlega æfður, — og í bapt- istakirkju einni í úthverfi Lundúnaborgar, þar sem sálmur út af orðum ]esú um að leyfa börnunum að koma til sín og banna þeim það ekki, var sunginn á þann hátt, að það gagntók mig algerlega. — Hitt atriðið, sem eg nefndi, var hin almenna hluttaka þeirra, sem til kirkju sækja, í allri guðsþjónustunni. Þetta einkendi jafnt guðsþjónustur þjóðkirkju- og utanþjóð- kirkjumanna. Menn voru komnir til guðsþjónustunnar á rétt- um tíma, gerðu hljóðlega bæn sína um leið og þeir tóku sér sæti, tóku svo þátt í guðsþjónustunni allri með söng hennar og tónsvörum, ritningarlestri og bænum, auk þess sem þeir hlýddu á prédikunina, og gerðu að síðustu hljóðlega bæn sína áður en þeir yfirgáfu kirkjuna. Enginn asi sást á mönn- um. Þeir gáfu sér góðan tíma til að vera við alla guðsþjón- ustuna frá upphafi til enda. Og engan sá eg sitja bókarlausan. Annaðhvort áttu menn bækurnar geymdar í kirkjustól sínum eða komu með þær, eða fengu þær í kirkjunni um leið og þeir komu inn. í hverri kirkju varð maður var við fjölda margar bækur, sem lánaðar voru kirkjugestum, til þess að enginn skyldi vera bókarlaus í kirkjunni og þessvegna ekki geta fylgst með í guðsþjónustunni. Eftirtektaverð er sú venja við guðsþjónustur á Englandi,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.